Tveir nýliðar í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. mars 2021 13:13 Hafrún Rakel Halldórsdóttir er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum. vísir/bára Tveir nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Ítalíu í vináttulandsleik 13. apríl. Þetta er fyrsti hópurinn sem Þorsteinn Halldórsson velur eftir að hann var ráðinn landsliðsþjálfari. Markvörðurinn Telma Ívarsdóttir og varnarmaðurinn Hafrún Rakel Halldórsdóttir eru nýliðar í íslenska hópnum. Þær leika báðar með Breiðabliki. Í íslenska hópnum eru 23 leikmenn. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Hópur A kvenna sem mætir Ítalíu í vináttuleik 13. apríl.Our squad for the game against Italy on April 13.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/hOl79wPqhr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 26, 2021 Telma, sem verður 22 ára á þriðjudaginn, lék á láni hjá FH á síðasta tímabili. Hafrún, sem er átján ára, lék alla fimmtán leiki Breiðabliks í Pepsi Max-deildinni í fyrra. Hún er uppalinn hjá Aftureldingu og lék með liðinu í þrjú ár áður en hún fór til Breiðabliks. Ingibjörg Sigurðardóttir er ekki í landsliðshópnum vegna strangra sóttvarnareglna í Noregi þar sem hún leikur. Berglind Rós Ágústsdóttir kemur aftur inn í íslenska hópinn en hún gekk til liðs við Örebro í Svíþjóð frá Fylki í vetur. Berglind hefur leikið einn A-landsleik. Guðrún Arnardóttir, varnarmaður Djurgården, kemur einnig aftur inn í landsliðið eftir nokkurt hlé. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir snýr sömuleiðis aftur í landsliðið en hún missti af stórum hluta síðasta tímabils vegna meiðsla. Beina útsendingu frá blaðamannafundinum má sjá að neðan. EM 2021 í Englandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira
Markvörðurinn Telma Ívarsdóttir og varnarmaðurinn Hafrún Rakel Halldórsdóttir eru nýliðar í íslenska hópnum. Þær leika báðar með Breiðabliki. Í íslenska hópnum eru 23 leikmenn. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Hópur A kvenna sem mætir Ítalíu í vináttuleik 13. apríl.Our squad for the game against Italy on April 13.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/hOl79wPqhr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 26, 2021 Telma, sem verður 22 ára á þriðjudaginn, lék á láni hjá FH á síðasta tímabili. Hafrún, sem er átján ára, lék alla fimmtán leiki Breiðabliks í Pepsi Max-deildinni í fyrra. Hún er uppalinn hjá Aftureldingu og lék með liðinu í þrjú ár áður en hún fór til Breiðabliks. Ingibjörg Sigurðardóttir er ekki í landsliðshópnum vegna strangra sóttvarnareglna í Noregi þar sem hún leikur. Berglind Rós Ágústsdóttir kemur aftur inn í íslenska hópinn en hún gekk til liðs við Örebro í Svíþjóð frá Fylki í vetur. Berglind hefur leikið einn A-landsleik. Guðrún Arnardóttir, varnarmaður Djurgården, kemur einnig aftur inn í landsliðið eftir nokkurt hlé. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir snýr sömuleiðis aftur í landsliðið en hún missti af stórum hluta síðasta tímabils vegna meiðsla. Beina útsendingu frá blaðamannafundinum má sjá að neðan.
EM 2021 í Englandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira