Enginn starfsmaður reyndist smitaður eftir skimun Sylvía Hall skrifar 28. mars 2021 13:57 Laugarnesskóli og nágrenni. Vísir/Vilhelm Sex greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og þar af einn utan sóttkvíar. 25 starfsmenn Laugarnesskóla voru á meðal þeirra sem fóru í sýnatöku í gær og fengu þeir allir neikvæða niðurstöðu. Einn starfsmaður Laugarnesskóla greindist með kórónuveiruna síðustu helgi og síðan þá hafa þrettán nemendur einnig greinst með veiruna eftir að hópsýking kom upp í skólanum. Auk þeirra 25 starfsmanna sem fóru í skimun í gær voru um áttatíu nemendur einnig skimaðir fyrir veirunni. Björn Gunnlaugsson, aðstoðarskólastjóri Laugarnesskóla, segir ekki staðfest hvort einhver nemandi hafi greinst í gær. „Ég hef ekki heyrt beint frá neinum en það finnst mér góðar fréttir og ég vona að það þýði bara að það hafi enginn greinst smitaður. En ég ætla samt að vera með símann í vasanum í dag til öryggis.“ Fjöldi fólks í sóttkví er nú um 1500. Samkvæmt tilkynningu almannavarna má búast við því að sú tala fari hækkandi í dag í ljósi þess að eitt smit greindist utan sóttkvíar. Smit hjá nemanda greindist á föstudag Í vikunni voru allir nemendur Laugarnesskóla og Laugalækjaskóla sendir í úrvinnslusóttkví vegna hópsýkingarinnar en því er nú lokið. Þá voru um 400 unglingar í Hafnarfirði sendir í sóttkví á föstudag eftir að nemandi í unglingadeild Öldutúnsskóla smitaðist af nemanda í Laugarnesskóla, sem smitaði svo nemanda í Víðistaðaskóla. Ef ekkert smit greindist í gær meðal nemenda Laugarnesskóla eru því 22 nemendur og sex starfsmenn Lauganesskóla í sóttkví. Síðast greindist smit hjá nemanda greindist á föstudag og segir Björn því ljóst að enn sé möguleiki að einhver smit greinist til viðbótar. „Þetta er samt ekki alveg búið. Það kom upp smit hjá einum nemenda hjá okkur á föstudag svo að bekkur þess nemanda, 21 eða 22 börn, og allir starfsmenn sem voru að kenna þeim bekk síðast þegar hann var í skólanum verða í sóttkví fram á þriðjudaginn.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grunnskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Um 400 unglingar í Hafnarfirði í sóttkví Allir 209 nemendur unglingadeildar Víðistaðaskóla í Hafnarfirði eru komnir í sóttkví eftir að nemandi í deildinni greindist með kórónuveiruna. 26. mars 2021 14:12 Laugarnesskólasmitið komið í Hafnarfjörð Allir 180 nemendur á unglingastigi Öldutúnsskóla og tuttugu kennarar eru komnir í úrvinnslusóttkví eftir að í ljós kom í gærkvöldi að nemandi á unglingastigi væri smitaður af Covid-19. 26. mars 2021 10:40 Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Sjá meira
Einn starfsmaður Laugarnesskóla greindist með kórónuveiruna síðustu helgi og síðan þá hafa þrettán nemendur einnig greinst með veiruna eftir að hópsýking kom upp í skólanum. Auk þeirra 25 starfsmanna sem fóru í skimun í gær voru um áttatíu nemendur einnig skimaðir fyrir veirunni. Björn Gunnlaugsson, aðstoðarskólastjóri Laugarnesskóla, segir ekki staðfest hvort einhver nemandi hafi greinst í gær. „Ég hef ekki heyrt beint frá neinum en það finnst mér góðar fréttir og ég vona að það þýði bara að það hafi enginn greinst smitaður. En ég ætla samt að vera með símann í vasanum í dag til öryggis.“ Fjöldi fólks í sóttkví er nú um 1500. Samkvæmt tilkynningu almannavarna má búast við því að sú tala fari hækkandi í dag í ljósi þess að eitt smit greindist utan sóttkvíar. Smit hjá nemanda greindist á föstudag Í vikunni voru allir nemendur Laugarnesskóla og Laugalækjaskóla sendir í úrvinnslusóttkví vegna hópsýkingarinnar en því er nú lokið. Þá voru um 400 unglingar í Hafnarfirði sendir í sóttkví á föstudag eftir að nemandi í unglingadeild Öldutúnsskóla smitaðist af nemanda í Laugarnesskóla, sem smitaði svo nemanda í Víðistaðaskóla. Ef ekkert smit greindist í gær meðal nemenda Laugarnesskóla eru því 22 nemendur og sex starfsmenn Lauganesskóla í sóttkví. Síðast greindist smit hjá nemanda greindist á föstudag og segir Björn því ljóst að enn sé möguleiki að einhver smit greinist til viðbótar. „Þetta er samt ekki alveg búið. Það kom upp smit hjá einum nemenda hjá okkur á föstudag svo að bekkur þess nemanda, 21 eða 22 börn, og allir starfsmenn sem voru að kenna þeim bekk síðast þegar hann var í skólanum verða í sóttkví fram á þriðjudaginn.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grunnskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Um 400 unglingar í Hafnarfirði í sóttkví Allir 209 nemendur unglingadeildar Víðistaðaskóla í Hafnarfirði eru komnir í sóttkví eftir að nemandi í deildinni greindist með kórónuveiruna. 26. mars 2021 14:12 Laugarnesskólasmitið komið í Hafnarfjörð Allir 180 nemendur á unglingastigi Öldutúnsskóla og tuttugu kennarar eru komnir í úrvinnslusóttkví eftir að í ljós kom í gærkvöldi að nemandi á unglingastigi væri smitaður af Covid-19. 26. mars 2021 10:40 Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Sjá meira
Um 400 unglingar í Hafnarfirði í sóttkví Allir 209 nemendur unglingadeildar Víðistaðaskóla í Hafnarfirði eru komnir í sóttkví eftir að nemandi í deildinni greindist með kórónuveiruna. 26. mars 2021 14:12
Laugarnesskólasmitið komið í Hafnarfjörð Allir 180 nemendur á unglingastigi Öldutúnsskóla og tuttugu kennarar eru komnir í úrvinnslusóttkví eftir að í ljós kom í gærkvöldi að nemandi á unglingastigi væri smitaður af Covid-19. 26. mars 2021 10:40