Hafa náð skipinu af strandstaðnum Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2021 06:21 Ever Given, sem er í eigu taívönsku útgerðarinnar Evergreen Marine, er yfir 400 metrar að lengd, um 200 þúsund tonn og með um 20 þúsund gáma um borð. EPA Tekist hefur að ná gámaflutningaskipinu Ever Given á flot á ný að hluta. Skipið strandaði í Súesskurði síðastliðinn þriðjudag og þveraði skurðinn með þeim afleiðingum að nær öll umferð um skurðinn hefur stöðvast með tilheyrandi tjóni. BBC segir frá því að birst hafi myndskeið á samfélagsmiðlum í morgun þar sem sést að skutur skipsins hefur færst til þannig að opnast hefur nægilega mikið svæði fyrir önnur skip að sigla um skurðinn. Ekki er þó ljóst hvenær umferð skipa verður heimiluð um skurðinn á ný. Talsmaður skipaþjónustufélagsins Inchcape hefur sömuleiðis greint frá því að tekist hafi að losa skipið af strandstaðnum. Notast hefur verið við gröfur og dráttarbáta síðustu daga til að losa skipið. How it startedHow its goingWe can confirm, we have movement, the #EverGiven has been partially freed, still some work to do though. Stay tuned! #SuezLiveonMT #Suez pic.twitter.com/bbCCHaqrv6— MarineTraffic (@MarineTraffic) March 29, 2021 Ever Given, sem er í eigu taívönsku útgerðarinnar Evergreen Marine, er yfir 400 metrar að lengd, um 200 þúsund tonn og með um 20 þúsund gáma um borð. Meðalverðmæti varnings sem fer að jafnaði í gegnum skurðinn er metið á um níu milljarða Bandaríkjadala á dag, eða yfir 1.100 milljarða króna. Hundruð skipa hafa beðið þess að geta siglt um skurðinn og tóku fjöldi skipalína þá ákvörðun að sigla frekar lengri leiðina milli Asíu og Evrópu, það er fyrir suðurodda Afríku, vegna stöðunnar í Súesskurði. Sú leið lengir ferðalag skipa milli Asíu og Evrópu um eina til tvær vikur. Súesskurðurinn er um 193 kílómetrar að lengd og tengir Miðjarðarhafið og Rauðahafið. Er um að ræða stystu siglingaleiðina milli Evrópu og Asíu. Egyptaland Skipaflutningar Súesskurðurinn Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
BBC segir frá því að birst hafi myndskeið á samfélagsmiðlum í morgun þar sem sést að skutur skipsins hefur færst til þannig að opnast hefur nægilega mikið svæði fyrir önnur skip að sigla um skurðinn. Ekki er þó ljóst hvenær umferð skipa verður heimiluð um skurðinn á ný. Talsmaður skipaþjónustufélagsins Inchcape hefur sömuleiðis greint frá því að tekist hafi að losa skipið af strandstaðnum. Notast hefur verið við gröfur og dráttarbáta síðustu daga til að losa skipið. How it startedHow its goingWe can confirm, we have movement, the #EverGiven has been partially freed, still some work to do though. Stay tuned! #SuezLiveonMT #Suez pic.twitter.com/bbCCHaqrv6— MarineTraffic (@MarineTraffic) March 29, 2021 Ever Given, sem er í eigu taívönsku útgerðarinnar Evergreen Marine, er yfir 400 metrar að lengd, um 200 þúsund tonn og með um 20 þúsund gáma um borð. Meðalverðmæti varnings sem fer að jafnaði í gegnum skurðinn er metið á um níu milljarða Bandaríkjadala á dag, eða yfir 1.100 milljarða króna. Hundruð skipa hafa beðið þess að geta siglt um skurðinn og tóku fjöldi skipalína þá ákvörðun að sigla frekar lengri leiðina milli Asíu og Evrópu, það er fyrir suðurodda Afríku, vegna stöðunnar í Súesskurði. Sú leið lengir ferðalag skipa milli Asíu og Evrópu um eina til tvær vikur. Súesskurðurinn er um 193 kílómetrar að lengd og tengir Miðjarðarhafið og Rauðahafið. Er um að ræða stystu siglingaleiðina milli Evrópu og Asíu.
Egyptaland Skipaflutningar Súesskurðurinn Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira