Denver vængstýfði Haukana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2021 07:45 Jamal Murray og félagar í Denver Nuggets lögðu Atlanta Hawks að velli. ap/Joe Mahoney Denver Nuggets vann góðan sigur á einu heitasta liði NBA-deildarinnar, Atlanta Hawks, í nótt. Lokatölur 126-102, Denver í vil. Sex leikmenn Denver skoruðu tólf stig eða meira í leiknum í nótt. JaMychal Green var stigahæstur með tuttugu stig. Aaron Gordon skoraði þrettán stig í sínum fyrsta leik fyrir Denver en hann kom til liðsins á lokadegi félagaskiptagluggans í síðustu viku. Jokic finds a cutting Aaron Gordon for his first @nuggets slam on NBA TV! pic.twitter.com/lLI8Fshlt0— NBA (@NBA) March 29, 2021 Trae Young skoraði 21 stig fyrir Atlanta sem hefur verið á mikilli siglingu að undanförnu eftir að Nate McMillan tók við liðinu af Lloyd Pierce. Phoenix Suns heldur áfram að gera góða hluti og vann Charlotte Hornets, 97-101, eftir framlengingu. Devin Booker skoraði 35 stig fyrir Phoenix sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Devonte' Graham var með þrjátíu stig hjá Charlotte. Los Angeles Lakers, sem er enn án þeirra LeBrons James og Anthonys Davis, sigraði Orlando Magic, 96-93. Dennis Schroder skoraði 24 stig fyrir Lakers sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. 24 points for Schroder.21 points, 11 rebounds for Kuz.18 points, 11 rebounds for Trez.Big night for the @Lakers trio! pic.twitter.com/nbZguDHb0K— NBA (@NBA) March 29, 2021 Þá vann Portland Trail Blazers Toronto Raptors á útivelli, 117-122. Þetta var þriðji sigur Portland í röð. CJ McCollum skoraði 23 stig fyrir Portland og Damian Lillard var með 22 stig og ellefu stoðsendingar. Pascal Siakam skoraði 26 stig fyrir Toronto. Úrslitin í nótt Denver 126-102 Atlanta Charlotte 97-101 Phoenix Lakers 96-93 Orlando Toronto 117-122 Portland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Sex leikmenn Denver skoruðu tólf stig eða meira í leiknum í nótt. JaMychal Green var stigahæstur með tuttugu stig. Aaron Gordon skoraði þrettán stig í sínum fyrsta leik fyrir Denver en hann kom til liðsins á lokadegi félagaskiptagluggans í síðustu viku. Jokic finds a cutting Aaron Gordon for his first @nuggets slam on NBA TV! pic.twitter.com/lLI8Fshlt0— NBA (@NBA) March 29, 2021 Trae Young skoraði 21 stig fyrir Atlanta sem hefur verið á mikilli siglingu að undanförnu eftir að Nate McMillan tók við liðinu af Lloyd Pierce. Phoenix Suns heldur áfram að gera góða hluti og vann Charlotte Hornets, 97-101, eftir framlengingu. Devin Booker skoraði 35 stig fyrir Phoenix sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Devonte' Graham var með þrjátíu stig hjá Charlotte. Los Angeles Lakers, sem er enn án þeirra LeBrons James og Anthonys Davis, sigraði Orlando Magic, 96-93. Dennis Schroder skoraði 24 stig fyrir Lakers sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. 24 points for Schroder.21 points, 11 rebounds for Kuz.18 points, 11 rebounds for Trez.Big night for the @Lakers trio! pic.twitter.com/nbZguDHb0K— NBA (@NBA) March 29, 2021 Þá vann Portland Trail Blazers Toronto Raptors á útivelli, 117-122. Þetta var þriðji sigur Portland í röð. CJ McCollum skoraði 23 stig fyrir Portland og Damian Lillard var með 22 stig og ellefu stoðsendingar. Pascal Siakam skoraði 26 stig fyrir Toronto. Úrslitin í nótt Denver 126-102 Atlanta Charlotte 97-101 Phoenix Lakers 96-93 Orlando Toronto 117-122 Portland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira