Stórleikarinn Ólafur Darri fer með hlutverk borgarstjóra í myndbandinu en ásamt honum fær eldgosið í Geldingardal aðeins að njóta sín..
Leikstjóri myndbandsins er Guðný Rós Þórhallsdóttir og tökukonan Birta Rán Björgvinsdóttir og er þetta sama teymi og kom að fyrra myndbandinu við lagið Think About Things.
Myndbandið er hægt að sjá hér fyrir neðan.