Dómari hrundi í gólfið í marsfárinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 09:02 Bert Smith liggur á vellinum. getty/Andy Lyons Dómari í viðureign Gonzaga og USC í átta liða úrslitum bandaríska háskólakörfuboltans hrundi í gólfið upphafi leiks og var í kjölfarið borinn af velli. Í upphafi leiksins, sem fór fram á Lucas Oil leikvanginum í Indianapolis, hrundi dómarinn Bert Smith í gólfið við endalínuna, nálægt varamannabekk Gonzaga-liðsins. Höfuð Smiths small í gólfinu þegar hann féll við. Bert Smith, veteran NCAA official, just collapsed on the court. He's now on his feet. pic.twitter.com/BOhBvJT01U— Timothy Burke (@bubbaprog) March 30, 2021 Viðstöddum var eðlilega brugðið og Smith fékk strax aðhlynningu. Leikmönnum Gonzaga var sagt að líta undan meðan Smith lá í gólfinu. Smith lá eftir í um fimm mínútur áður en hann stóð upp, fór á börur og var svo færður til búningsherbergja. Tony Henderson hljóp í skarðið fyrir Smith og leikurinn fór í kjölfarið aftur af stað. Referee Bert Smith was stretched off after collapsing in the USC-Gonzaga game.Hope he's okay pic.twitter.com/WZXo7V7nbv— Bleacher Report (@BleacherReport) March 30, 2021 Í útsendingu TBS frá leiknum var greint frá því að Smith hefði svimað og verið hálf ringlaður. Hann fór ekki á spítala eftir atvikið. „Hann er frábær dómari og frábær náungi,“ sagði Mark Few, þjálfari Gonzaga, eftir leikinn. „Mér var bara brugðið og óttaðist um hann. Ég athugaði aðeins með hann og sá að hann talaði. Ég bað stuttlega fyrir honum og óskaði honum alls hins besta.“ Gonzaga vann leikinn, 85-66, og komst þar með í undanúrslit úrslitakeppni háskólaboltans, marsfársins svokallaða. Gonzaga mætir UCLA í undanúrslitunum marsfársins. Í hinum undanúrslitaleiknum eigast Baylor og Houston við. Undanúrslitin fara fram á laugardaginn og úrslitaleikurinn á mánudaginn. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Í upphafi leiksins, sem fór fram á Lucas Oil leikvanginum í Indianapolis, hrundi dómarinn Bert Smith í gólfið við endalínuna, nálægt varamannabekk Gonzaga-liðsins. Höfuð Smiths small í gólfinu þegar hann féll við. Bert Smith, veteran NCAA official, just collapsed on the court. He's now on his feet. pic.twitter.com/BOhBvJT01U— Timothy Burke (@bubbaprog) March 30, 2021 Viðstöddum var eðlilega brugðið og Smith fékk strax aðhlynningu. Leikmönnum Gonzaga var sagt að líta undan meðan Smith lá í gólfinu. Smith lá eftir í um fimm mínútur áður en hann stóð upp, fór á börur og var svo færður til búningsherbergja. Tony Henderson hljóp í skarðið fyrir Smith og leikurinn fór í kjölfarið aftur af stað. Referee Bert Smith was stretched off after collapsing in the USC-Gonzaga game.Hope he's okay pic.twitter.com/WZXo7V7nbv— Bleacher Report (@BleacherReport) March 30, 2021 Í útsendingu TBS frá leiknum var greint frá því að Smith hefði svimað og verið hálf ringlaður. Hann fór ekki á spítala eftir atvikið. „Hann er frábær dómari og frábær náungi,“ sagði Mark Few, þjálfari Gonzaga, eftir leikinn. „Mér var bara brugðið og óttaðist um hann. Ég athugaði aðeins með hann og sá að hann talaði. Ég bað stuttlega fyrir honum og óskaði honum alls hins besta.“ Gonzaga vann leikinn, 85-66, og komst þar með í undanúrslit úrslitakeppni háskólaboltans, marsfársins svokallaða. Gonzaga mætir UCLA í undanúrslitunum marsfársins. Í hinum undanúrslitaleiknum eigast Baylor og Houston við. Undanúrslitin fara fram á laugardaginn og úrslitaleikurinn á mánudaginn.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira