Sjá ekki tengsl á milli þeirra fimm sem greindust utan sóttkvíar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. mars 2021 11:27 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir enn sem komið er ekki hægt að sjá tengsl á milli þeirra fimm einstaklinga sem greindust með kórónuveiruna utan sóttkvíar í gær. Smitrakning sé hins vegar enn í gangi og vel getur verið að hún leiði eitthvað í ljós varðandi hugsanleg tengsl smitanna. Þá gæti raðgreining einnig leitt eitthvað í ljós. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Hann sagði þessi fimm smit utan sóttkvíar vera á suðvesturhorninu en einnig teygja sig inn á Suðurland. Það væri merki um að ekki væri búið að ná utan um það samfélagssmit sem er í gangi. Þórólfur sagði töluverðan fjölda hafa smitast innanlands undanfarna daga. Flestir væru í sóttkví en einnig hefðu nokkrir verið utan sóttkvíar og þau smit hafi reynst erfitt að rekja. „Ákveðnar vísbendingar eru um að þessi hópur geti nú verið vaxandi því að í gær greindust átta innanlands og þar af voru einungis þrír í sóttkví, fimm utan sóttkvíar. Rakning stendur nú yfir og beðið er eftir niðurstöðu úr raðgreiningu en á þessari stundu eru engar vísbendingar um tengsl á milli þessara aðila. Þessi smit greindust öll á suðvesturhorni landsins en reyndar á Suðurlandi líka þannig að það eru greinilega merki um að við erum ekki búin að ná utan um samfélagssmit á þessari stundu,“ sagði Þórólfur. Þá sagði hann að flestir þeirra sem hefðu greinst með veiruna í sóttkví tengdust smitum sem komu upp í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Það sama ætti ekki við um þá sem væru að greinast utan sóttkvíar. „Stóran hluta þeirra sem hafa greinst utan sóttkvíar má rekja til ferðamanns eða ferðamanna sem greinst hafa í seinni skimun og virðist hafa farið óvarlega í sinni fimm daga sóttkví,“ sagði Þórólfur en ítrekaði að enn ætti eftir að raðgreina og rekja smitin fimm sem greindust utan sóttkvíar í gær. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Smitrakning sé hins vegar enn í gangi og vel getur verið að hún leiði eitthvað í ljós varðandi hugsanleg tengsl smitanna. Þá gæti raðgreining einnig leitt eitthvað í ljós. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Hann sagði þessi fimm smit utan sóttkvíar vera á suðvesturhorninu en einnig teygja sig inn á Suðurland. Það væri merki um að ekki væri búið að ná utan um það samfélagssmit sem er í gangi. Þórólfur sagði töluverðan fjölda hafa smitast innanlands undanfarna daga. Flestir væru í sóttkví en einnig hefðu nokkrir verið utan sóttkvíar og þau smit hafi reynst erfitt að rekja. „Ákveðnar vísbendingar eru um að þessi hópur geti nú verið vaxandi því að í gær greindust átta innanlands og þar af voru einungis þrír í sóttkví, fimm utan sóttkvíar. Rakning stendur nú yfir og beðið er eftir niðurstöðu úr raðgreiningu en á þessari stundu eru engar vísbendingar um tengsl á milli þessara aðila. Þessi smit greindust öll á suðvesturhorni landsins en reyndar á Suðurlandi líka þannig að það eru greinilega merki um að við erum ekki búin að ná utan um samfélagssmit á þessari stundu,“ sagði Þórólfur. Þá sagði hann að flestir þeirra sem hefðu greinst með veiruna í sóttkví tengdust smitum sem komu upp í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Það sama ætti ekki við um þá sem væru að greinast utan sóttkvíar. „Stóran hluta þeirra sem hafa greinst utan sóttkvíar má rekja til ferðamanns eða ferðamanna sem greinst hafa í seinni skimun og virðist hafa farið óvarlega í sinni fimm daga sóttkví,“ sagði Þórólfur en ítrekaði að enn ætti eftir að raðgreina og rekja smitin fimm sem greindust utan sóttkvíar í gær. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira