Bóluefni Pfizer með fullkomna virkni hjá tólf til fimmtán ára Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. mars 2021 13:09 Pfizer segir bóluefnið hafa fullkomna virkni meðal barna á aldrinum 12 til 15 ára. Forsvarsmen Pfizer segja nýjustu rannsóknir sýna að bóluefni fyrirtækisins gegn Covid-19 sé 100 prósent virkt þegar það er gefið börnum á aldrinum 12 til 15 ára og framkalli öflugt ónæmisviðbragð. Þetta eru enn betri niðurstöður en hjá aldurshópnum 16 til 25 ára. Um 2.260 þátttakendur tóku þátt í tilrauninni og talsmenn Pfizer og samstarfsaðilans BioNTech segjast munu leggja niðurstöðurnar fyrir bandarísku sóttvarnastofnunina (CDC) og Lyfjastofnun Evrópu á næstunni. Munu fyrirtækin fara fram á að markaðsleyfin fyrir bóluefnið verði útvíkkað og látið ná til barna og ungmenna en eins og er stendur er ekki mælt með bólusetningu yngri en 16 ára. Haft var eftir framkvæmdastjóra Pfizer í fréttatilkynningu að vonir stæðu til að hægt yrði að hefja bólusetningar í umræddum aldurshópum fyrir næsta skólaár. Tilraunin leiddi í ljós að á meðan átján börn í viðmiðunarhóp greindust með Covid-19, greindist enginn sem hafði fengið bóluefnið. Þá sýndu blóðprufur fram á sterkt ónæmissvar um mánuði eftir að þátttakendur fengu seinni skammtinn af efninu. Hvað varðar aukaverkanir, sagði Pfizer að börnin virstu þola bóluefnið vel. Pfizer og BioNTeck vinna nú að rannsóknum áhrifa bóluefnisins á ung börn, þau yngstu sex mánaða gömul. Þátttakendur á aldrinum 5 til 11 ára fengu fyrsta skammt í síðustu viku og stefnt er að því að gefa aldurshópnum 2 til 5 ára fyrsta skammt í næstu viku. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Fleiri fréttir Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Sjá meira
Þetta eru enn betri niðurstöður en hjá aldurshópnum 16 til 25 ára. Um 2.260 þátttakendur tóku þátt í tilrauninni og talsmenn Pfizer og samstarfsaðilans BioNTech segjast munu leggja niðurstöðurnar fyrir bandarísku sóttvarnastofnunina (CDC) og Lyfjastofnun Evrópu á næstunni. Munu fyrirtækin fara fram á að markaðsleyfin fyrir bóluefnið verði útvíkkað og látið ná til barna og ungmenna en eins og er stendur er ekki mælt með bólusetningu yngri en 16 ára. Haft var eftir framkvæmdastjóra Pfizer í fréttatilkynningu að vonir stæðu til að hægt yrði að hefja bólusetningar í umræddum aldurshópum fyrir næsta skólaár. Tilraunin leiddi í ljós að á meðan átján börn í viðmiðunarhóp greindust með Covid-19, greindist enginn sem hafði fengið bóluefnið. Þá sýndu blóðprufur fram á sterkt ónæmissvar um mánuði eftir að þátttakendur fengu seinni skammtinn af efninu. Hvað varðar aukaverkanir, sagði Pfizer að börnin virstu þola bóluefnið vel. Pfizer og BioNTeck vinna nú að rannsóknum áhrifa bóluefnisins á ung börn, þau yngstu sex mánaða gömul. Þátttakendur á aldrinum 5 til 11 ára fengu fyrsta skammt í síðustu viku og stefnt er að því að gefa aldurshópnum 2 til 5 ára fyrsta skammt í næstu viku.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Fleiri fréttir Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Sjá meira