Heimskautaloft af köldustu sort steypist yfir landann Sylvía Hall skrifar 4. apríl 2021 08:44 Eftir milt veður undanfarna daga þurfa landsmenn nú að klæða sig örlítið betur. Vísir/Vilhelm Það kólnaði verulega í veðri á landinu öllu í gærkvöldi og í nótt og var algengt að hiti á mælum félli um tíu stig á þessum tíma. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands en nú mælist frost á landinu öllu og algengast að það sé á bilinu fimm til tíu stig. Ástæða kólnandi veðurs er heimskautaloft af köldustu sort sem „nú steypist yfir okkur“ að sögn veðurfræðings, en undanfarna daga hefur milt loft af suðrænum uppruna leikið um landið. Umskiptin eru með skarpasta móti og má búast við norðan stormi eða roki á austanverðu landinu eftir hádegi. Vestantil verður strekkingsvindur og má búast við éljum víða, þó þurrt sunnanlands síðdegis. Íslendingar eru þó ekki einir um það að finna fyrir kalda veðrinu, en mikill og breiður norðan vindstrengur er á milli Íslands og Noregs. Má því vænta þess að fréttir berist af kulda frá fleiri landsvæðum á næstunni, t.d. Bretlandi, sunnanverðri Skandinavíu og á norðanverðu meginlandi Evrópu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Hæg breytileg átt og léttskýjað, en norðan 8-13 og lítilsháttar él með austurströndinni. Frostlaust með suðurströndinni en annars allt að 10 stiga frost. Á miðvikudag:Breytileg átt 5-13, en norðaustan 10-18 undir kvöld. Snjókoma víða um land og frost 1 til 7 stig, en slydda við suðvesturströndina og hiti rétt yfir frostmarki. Á fimmtudag: Minnkandi norðanátt og él norðanlands framan af degi, en þurrt og bjart sunnan heiða. Frost 3 til 10 stig. Á föstudag:Vestlæg átt, 5-13 m/s. Snjókoma eða slydda vestan- og norðanlands. Frostlaust vestast en annars frost 0 til 8 stig. Á laugardag: Útlit fyrir austanátt og slyddu suðvestanlands en annars úrkomulítið og frost 2 til 10 stig. Á sunnudag:Norðaustan 5-10 og él í flestum landshlutum. Frost 0 til 10 stig, minnst við suðurströndina. Veður Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira
Ástæða kólnandi veðurs er heimskautaloft af köldustu sort sem „nú steypist yfir okkur“ að sögn veðurfræðings, en undanfarna daga hefur milt loft af suðrænum uppruna leikið um landið. Umskiptin eru með skarpasta móti og má búast við norðan stormi eða roki á austanverðu landinu eftir hádegi. Vestantil verður strekkingsvindur og má búast við éljum víða, þó þurrt sunnanlands síðdegis. Íslendingar eru þó ekki einir um það að finna fyrir kalda veðrinu, en mikill og breiður norðan vindstrengur er á milli Íslands og Noregs. Má því vænta þess að fréttir berist af kulda frá fleiri landsvæðum á næstunni, t.d. Bretlandi, sunnanverðri Skandinavíu og á norðanverðu meginlandi Evrópu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Hæg breytileg átt og léttskýjað, en norðan 8-13 og lítilsháttar él með austurströndinni. Frostlaust með suðurströndinni en annars allt að 10 stiga frost. Á miðvikudag:Breytileg átt 5-13, en norðaustan 10-18 undir kvöld. Snjókoma víða um land og frost 1 til 7 stig, en slydda við suðvesturströndina og hiti rétt yfir frostmarki. Á fimmtudag: Minnkandi norðanátt og él norðanlands framan af degi, en þurrt og bjart sunnan heiða. Frost 3 til 10 stig. Á föstudag:Vestlæg átt, 5-13 m/s. Snjókoma eða slydda vestan- og norðanlands. Frostlaust vestast en annars frost 0 til 8 stig. Á laugardag: Útlit fyrir austanátt og slyddu suðvestanlands en annars úrkomulítið og frost 2 til 10 stig. Á sunnudag:Norðaustan 5-10 og él í flestum landshlutum. Frost 0 til 10 stig, minnst við suðurströndina.
Veður Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira