Sjóðheitur Lingard: West Ham í Meistaradeildarsæti Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 21:09 Lingard hefur farið á kostum eftir að hafa komið að láni frá Man. United. Laurence Griffiths/Getty Jesse Lingard var magnaður er West Ham vann 3-2 sigur á Wolves á útivelli í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Hamrarnir lögðu grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik. Það tók Lingard einungis sex mínútur að skora fyrsta markið. Eftir frábæran sprett kom lánsmaðurinn frá Man. United boltanum framhjá Rui Patricio. Einungis átta mínútum síðar tvöfaldaði West Ham forystuna. Lingard átti þátt í markinu en hann átti frábæran snúning áður en Pablo Fornals kom svo boltanum í netið. Most Premier League goals & assists since Jesse Lingard made his West Ham debut:🏴 Harry Kane (9)🏴 Jesse Lingard (8)Somewhere, Gareth Southgate can't stop smiling. 😍#WOLWHU pic.twitter.com/lXAU2HO3g7— William Hill (@WilliamHill) April 5, 2021 Ekki skánaði það fyrir Úlfana á 38. mínútu er Jarrod Bowen skoraði. Enn og aftur var það Lingard sem var arkitektinn og útilitið dökkt fyrir heimamenn. Þeir náðu þó að laga forystuna fyrir hlé er Leander Dendoncker kom boltanum í netið eftir frábæran sprett Adama Traore á vinstri vængnum. 3-1 í hálfleik. Leikurinn róaðist svo um munaði í síðari hálfleik. Toumas Soucek skoraði fyrir West Ham en markið var dæmt af eftir að Tékkinn hafði handleikið boltann. Fabio Silva minnkaði muninn í 3-2 á 68. mínútu en nær komust heimamenn ekki og lokatölur 3-2. West Ham er í fjórða sætinu með 52 stig, stigi á undan Chelsea sem er í fimmta sætinu og fjórum stigum á eftir Leicester í þriðja sætinu. Wolves er í fjórtánda sætinu. Eight games. Six goals. Three assists.@JesseLingard has found his form with West Ham 🔥 pic.twitter.com/CVFIyuhBw4— B/R Football (@brfootball) April 5, 2021 Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Það tók Lingard einungis sex mínútur að skora fyrsta markið. Eftir frábæran sprett kom lánsmaðurinn frá Man. United boltanum framhjá Rui Patricio. Einungis átta mínútum síðar tvöfaldaði West Ham forystuna. Lingard átti þátt í markinu en hann átti frábæran snúning áður en Pablo Fornals kom svo boltanum í netið. Most Premier League goals & assists since Jesse Lingard made his West Ham debut:🏴 Harry Kane (9)🏴 Jesse Lingard (8)Somewhere, Gareth Southgate can't stop smiling. 😍#WOLWHU pic.twitter.com/lXAU2HO3g7— William Hill (@WilliamHill) April 5, 2021 Ekki skánaði það fyrir Úlfana á 38. mínútu er Jarrod Bowen skoraði. Enn og aftur var það Lingard sem var arkitektinn og útilitið dökkt fyrir heimamenn. Þeir náðu þó að laga forystuna fyrir hlé er Leander Dendoncker kom boltanum í netið eftir frábæran sprett Adama Traore á vinstri vængnum. 3-1 í hálfleik. Leikurinn róaðist svo um munaði í síðari hálfleik. Toumas Soucek skoraði fyrir West Ham en markið var dæmt af eftir að Tékkinn hafði handleikið boltann. Fabio Silva minnkaði muninn í 3-2 á 68. mínútu en nær komust heimamenn ekki og lokatölur 3-2. West Ham er í fjórða sætinu með 52 stig, stigi á undan Chelsea sem er í fimmta sætinu og fjórum stigum á eftir Leicester í þriðja sætinu. Wolves er í fjórtánda sætinu. Eight games. Six goals. Three assists.@JesseLingard has found his form with West Ham 🔥 pic.twitter.com/CVFIyuhBw4— B/R Football (@brfootball) April 5, 2021
Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira