Curry kreisti fram mikilvægan sigur Sindri Sverrisson skrifar 7. apríl 2021 07:31 Stephen Curry skýtur sér á milli Khris Middleton og Jrue Holiday í San Francisco í nótt. AP/Jeff Chiu „Við vitum allir hversu mikið við þurftum á þessu að halda,“ sagði Stephen Curry eftir að hafa leitt Golden State Warriors til eins stigs sigurs á Milwaukee Bucks, 122-121, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State er eitt þeirra liða sem berjast um að komast í hið nýja umspil um fjögur síðustu lausu sætin í 16 liða úrslitakeppninni í vor. Umspilið fer fram í næsta mánuði en þangað fara liðin í 7.-10. sæti í hvorri deild; vesturdeildinni og austurdeildinni. Curry og félagar eru í 10. sæti vesturdeildar en þó í aðeins skárri stöðu eftir sigurinn torsótta í nótt. Þeir eru núna með 24 sigra en 27 töp. Næsta lið á eftir er New Orleans Pelicans, sem tapaði fyrir Atlanta Hawks í nótt, 123-107, en New Orleans er með 22 sigra og 28 töp. Golden State var 12 stigum undir seint í þriðja leikhluta en náði að tryggja sér sigur í blálokin. Curry skoraði 41 stig, þar af fimm þrista, en það var Kelly Oubre Jr. sem skoraði sigurstigin af vítalínunni þegar 7,7 sekúndur voru eftir án þess að Milwaukee næði að svara fyrir sig. Giannis Antetokounmpo missti af öðrum leiknum í röð fyrir Milwaukee vegna eymsla í hné en hann hefur nú misst af fjórum af síðustu níu leikjum liðsins. „Hann hitaði upp í kvöld og fann smá fyrir þessu. Við tókum þá ákvörðun að það væri betra að hann sleppti því að spila í kvöld,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. Úrslitin í nótt: Indiana 97-113 Chicago Atlanta 123-107 New Orleans Boston 96-106 Philadelphia Toronto 101-110 LA Lakers Miami 112-124 Memphis Denver 134-119 Detroit Golden State 122-121 Milwaukee LA Clippers 133-116 Portland NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Golden State er eitt þeirra liða sem berjast um að komast í hið nýja umspil um fjögur síðustu lausu sætin í 16 liða úrslitakeppninni í vor. Umspilið fer fram í næsta mánuði en þangað fara liðin í 7.-10. sæti í hvorri deild; vesturdeildinni og austurdeildinni. Curry og félagar eru í 10. sæti vesturdeildar en þó í aðeins skárri stöðu eftir sigurinn torsótta í nótt. Þeir eru núna með 24 sigra en 27 töp. Næsta lið á eftir er New Orleans Pelicans, sem tapaði fyrir Atlanta Hawks í nótt, 123-107, en New Orleans er með 22 sigra og 28 töp. Golden State var 12 stigum undir seint í þriðja leikhluta en náði að tryggja sér sigur í blálokin. Curry skoraði 41 stig, þar af fimm þrista, en það var Kelly Oubre Jr. sem skoraði sigurstigin af vítalínunni þegar 7,7 sekúndur voru eftir án þess að Milwaukee næði að svara fyrir sig. Giannis Antetokounmpo missti af öðrum leiknum í röð fyrir Milwaukee vegna eymsla í hné en hann hefur nú misst af fjórum af síðustu níu leikjum liðsins. „Hann hitaði upp í kvöld og fann smá fyrir þessu. Við tókum þá ákvörðun að það væri betra að hann sleppti því að spila í kvöld,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. Úrslitin í nótt: Indiana 97-113 Chicago Atlanta 123-107 New Orleans Boston 96-106 Philadelphia Toronto 101-110 LA Lakers Miami 112-124 Memphis Denver 134-119 Detroit Golden State 122-121 Milwaukee LA Clippers 133-116 Portland
Indiana 97-113 Chicago Atlanta 123-107 New Orleans Boston 96-106 Philadelphia Toronto 101-110 LA Lakers Miami 112-124 Memphis Denver 134-119 Detroit Golden State 122-121 Milwaukee LA Clippers 133-116 Portland
NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira