Phoenix vann framlengdan toppslag og fullkomin endurkoma Durants Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2021 07:31 Kevin Durant fagnar með félögum sínum í endurkomuleiknum í nótt. AP/Frank Franklin II Phoenix Suns unnu framlengdan toppslag við Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 117-113. Kevin Durant lék sinn fyrsta leik fyrir Brooklyn Nets í tæpa tvo mánuði og klikkaði ekki á skoti, í afar öruggum sigri á New Orleans Pelicans, 139-111. Utah er enn á toppi vesturdeildar (38 sigrar/13 töp) þrátt fyrir tapið en nú með aðeins einum tapleik minna en Phoenix (36/14). Phoenix var nær sigri í venjulegum leiktíma en Donovan Mitchell setti niður erfiðan þrist til að jafna metin í 102-102 þegar tíu sekúndur voru eftir. Í framlengingunni skoraði Phoenix fyrstu fimm stigin og lenti aldrei undir. Devin Booker skoraði 35 stig og Chris Paul 29 en þeir settu báðir niður mikilvægar körfur fyrir Phoenix í framlengingunni. Brooklyn skoraði 79 stig í fyrri hálfleik Kevin Durant skoraði 17 stig fyrir Brooklyn í sínum fyrsta leik frá því 13. febrúar en hann var mættur til leiks eftir slæm meiðsli í læri. Durant skoraði úr öllum fimm skotum sínum utan af velli og báðum vítunum, eftir að hafa misst af 23 leikjum, og átti sinn þátt í mögnuðum fyrri hálfleik Brooklyn gegn New Orleans. Hann átti auk þess fimm stoðsendingar og tók sjö fráköst á þeim 19 mínútum sem hann spilaði. Durant kom inn á í 2. leikhluta en Brooklyn skoraði heil 43 stig í þeim leikhluta og var 79-59 yfir að honum loknum. Brooklyn (36/16) er efst í austurdeild, einum sigri ofar en Philadelphia 76ers, en Pelíkanarnir (22/29) eru í 11. sæti vesturdeildar og þurfa að gera betur til að komast í umspilið í maí. Næsta lið fyrir ofan þá er Golden State Warriors (24/27). Úrslit næturinnar: Indiana 141-137 Minnesota Orlando 116-131 Washington Boston 101-99 New York Brooklyn 139-111 New Orleans Houston 102-93 Dallas Atlanta 113-131 Memphis Oklahoma 102-113 Charlotte Denver 106-96 San Antonio Phoenix 117-113 Utah NBA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Utah er enn á toppi vesturdeildar (38 sigrar/13 töp) þrátt fyrir tapið en nú með aðeins einum tapleik minna en Phoenix (36/14). Phoenix var nær sigri í venjulegum leiktíma en Donovan Mitchell setti niður erfiðan þrist til að jafna metin í 102-102 þegar tíu sekúndur voru eftir. Í framlengingunni skoraði Phoenix fyrstu fimm stigin og lenti aldrei undir. Devin Booker skoraði 35 stig og Chris Paul 29 en þeir settu báðir niður mikilvægar körfur fyrir Phoenix í framlengingunni. Brooklyn skoraði 79 stig í fyrri hálfleik Kevin Durant skoraði 17 stig fyrir Brooklyn í sínum fyrsta leik frá því 13. febrúar en hann var mættur til leiks eftir slæm meiðsli í læri. Durant skoraði úr öllum fimm skotum sínum utan af velli og báðum vítunum, eftir að hafa misst af 23 leikjum, og átti sinn þátt í mögnuðum fyrri hálfleik Brooklyn gegn New Orleans. Hann átti auk þess fimm stoðsendingar og tók sjö fráköst á þeim 19 mínútum sem hann spilaði. Durant kom inn á í 2. leikhluta en Brooklyn skoraði heil 43 stig í þeim leikhluta og var 79-59 yfir að honum loknum. Brooklyn (36/16) er efst í austurdeild, einum sigri ofar en Philadelphia 76ers, en Pelíkanarnir (22/29) eru í 11. sæti vesturdeildar og þurfa að gera betur til að komast í umspilið í maí. Næsta lið fyrir ofan þá er Golden State Warriors (24/27). Úrslit næturinnar: Indiana 141-137 Minnesota Orlando 116-131 Washington Boston 101-99 New York Brooklyn 139-111 New Orleans Houston 102-93 Dallas Atlanta 113-131 Memphis Oklahoma 102-113 Charlotte Denver 106-96 San Antonio Phoenix 117-113 Utah
Indiana 141-137 Minnesota Orlando 116-131 Washington Boston 101-99 New York Brooklyn 139-111 New Orleans Houston 102-93 Dallas Atlanta 113-131 Memphis Oklahoma 102-113 Charlotte Denver 106-96 San Antonio Phoenix 117-113 Utah
NBA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum