Suncity gefur út nýtt lag og stefnir út fyrir landsteinana Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2021 18:30 La Melo og Suncity sameina krafta sína í popplaginu Adios. Iceland Sync Management Tónlistar- og baráttukonan Sólborg Guðbrandsdóttir gefur á miðnætti út nýtt lag undir listamannsnafni sínu Suncity. Adios er annað lagið sem hún gefur út á ferlinum og var það frumflutt í Brennslunni í dag. Í laginu Adios fékk hún með sér í lið kúbverska tónlistarmanninn La Melo, sem búsettur er á Íslandi. Lagið má heyra í spilaranum hér neðar í fréttinni. „Lagið er bæði á ensku og spænsku og er áminning um það að hlusta á gjörðir fólks en ekki einungis fögru orðin þeirra. Ég held að flestir tengi við það að verða fyrir vonbrigðum með fólk sem lofar öllu fögru en stendur svo ekki við það. Við eigum öll betra skilið en það,“ segir söngkonan um lagið. Sólborg, eða Suncity, kýs að syngja á ensku þar sem draumurinn er að fara með tónlistina út fyrir landsteinana og er stefnan sett þangað. Hún er á fullu í stúdíóinu þessa dagana að taka upp og búa til sína fyrstu stuttskífu (EP). „Þetta lag er búið að bíða lengi eftir því að líta dagsins ljós, en ég er búin að liggja á því í um það bil eitt ár. Eftir að La Melo samþykkti að hoppa inn á lagið fannst mér það vera tilbúið til útgáfu. Þetta lag er eftir frábæru lagahöfundana Klöru Elias, Ölmu Guðmundsdóttur, Aaron Max Zuckerman & Maikel Medina Aldama. Aaron Max Zuckerman og Jóhannes Ágúst Sigurjónsson sáu svo um að pródúsera lagið. Það er þvílíkur heiður að fá að flytja lag eftir svona hæfileikaríka lagahöfunda. Falleg rödd La Melo var einmitt það sem lagið þurfti og gaf því þetta „latin feel“ sem fær mann til þess að dansa og dilla sér.“ Suncity stefnir á að fara með tónlist sína erlendis.Iceland Sync Management Sólborg var gestur í Brennslunni á FM957 í dag og frumflutti þar lagið Adios. Í kjölfarið fór var hún sett í yfirheyrslu og má heyra þetta allt saman í spilaranum hér fyrir neðan. Þar kom meðal annars fram að hún þolir ekki Steve Carell í þáttunum The Office og finnst Rúrik Gíslason fallegasti maður á Íslandi. Tónlist Brennslan Tengdar fréttir Mest seldu bækur ársins 2020: Nýr bóksölukóngur krýndur Snertingin hans Ólafs Jóhanns Ólafssonar endaði sem mest selda bók ársins samkvæmt Bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. 5. janúar 2021 14:18 Hefur fengið hundruð reynslusagna um kynferðislegt ofbeldi á netinu gegn ungum konum Kona sem heldur úti instagramsíðu um stafrænt kynferðisofbeldi segir hundruð ungra kvenna hafa sent sér reynslusögur af slíku ofbeldi. Það vanti úrræði og auka þurfi kynfræðslu. 4. nóvember 2020 20:01 Stjörnulífið: Gosgleði, glamúr, gulltennur og geggjaðir magavöðvar Afdrifarík vika að baki þar sem Covid-faraldur og kvika úr iðrum jarðar átti sviðið. Hertar samkomureglur hafa augljóslega mikil áhrif á líf landans sem nú þarf enn sem áður að standa saman, sýna þolinmæði og umfram allt ekki tapa gleðinni. 29. mars 2021 12:31 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Sjá meira
Í laginu Adios fékk hún með sér í lið kúbverska tónlistarmanninn La Melo, sem búsettur er á Íslandi. Lagið má heyra í spilaranum hér neðar í fréttinni. „Lagið er bæði á ensku og spænsku og er áminning um það að hlusta á gjörðir fólks en ekki einungis fögru orðin þeirra. Ég held að flestir tengi við það að verða fyrir vonbrigðum með fólk sem lofar öllu fögru en stendur svo ekki við það. Við eigum öll betra skilið en það,“ segir söngkonan um lagið. Sólborg, eða Suncity, kýs að syngja á ensku þar sem draumurinn er að fara með tónlistina út fyrir landsteinana og er stefnan sett þangað. Hún er á fullu í stúdíóinu þessa dagana að taka upp og búa til sína fyrstu stuttskífu (EP). „Þetta lag er búið að bíða lengi eftir því að líta dagsins ljós, en ég er búin að liggja á því í um það bil eitt ár. Eftir að La Melo samþykkti að hoppa inn á lagið fannst mér það vera tilbúið til útgáfu. Þetta lag er eftir frábæru lagahöfundana Klöru Elias, Ölmu Guðmundsdóttur, Aaron Max Zuckerman & Maikel Medina Aldama. Aaron Max Zuckerman og Jóhannes Ágúst Sigurjónsson sáu svo um að pródúsera lagið. Það er þvílíkur heiður að fá að flytja lag eftir svona hæfileikaríka lagahöfunda. Falleg rödd La Melo var einmitt það sem lagið þurfti og gaf því þetta „latin feel“ sem fær mann til þess að dansa og dilla sér.“ Suncity stefnir á að fara með tónlist sína erlendis.Iceland Sync Management Sólborg var gestur í Brennslunni á FM957 í dag og frumflutti þar lagið Adios. Í kjölfarið fór var hún sett í yfirheyrslu og má heyra þetta allt saman í spilaranum hér fyrir neðan. Þar kom meðal annars fram að hún þolir ekki Steve Carell í þáttunum The Office og finnst Rúrik Gíslason fallegasti maður á Íslandi.
Tónlist Brennslan Tengdar fréttir Mest seldu bækur ársins 2020: Nýr bóksölukóngur krýndur Snertingin hans Ólafs Jóhanns Ólafssonar endaði sem mest selda bók ársins samkvæmt Bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. 5. janúar 2021 14:18 Hefur fengið hundruð reynslusagna um kynferðislegt ofbeldi á netinu gegn ungum konum Kona sem heldur úti instagramsíðu um stafrænt kynferðisofbeldi segir hundruð ungra kvenna hafa sent sér reynslusögur af slíku ofbeldi. Það vanti úrræði og auka þurfi kynfræðslu. 4. nóvember 2020 20:01 Stjörnulífið: Gosgleði, glamúr, gulltennur og geggjaðir magavöðvar Afdrifarík vika að baki þar sem Covid-faraldur og kvika úr iðrum jarðar átti sviðið. Hertar samkomureglur hafa augljóslega mikil áhrif á líf landans sem nú þarf enn sem áður að standa saman, sýna þolinmæði og umfram allt ekki tapa gleðinni. 29. mars 2021 12:31 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Sjá meira
Mest seldu bækur ársins 2020: Nýr bóksölukóngur krýndur Snertingin hans Ólafs Jóhanns Ólafssonar endaði sem mest selda bók ársins samkvæmt Bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. 5. janúar 2021 14:18
Hefur fengið hundruð reynslusagna um kynferðislegt ofbeldi á netinu gegn ungum konum Kona sem heldur úti instagramsíðu um stafrænt kynferðisofbeldi segir hundruð ungra kvenna hafa sent sér reynslusögur af slíku ofbeldi. Það vanti úrræði og auka þurfi kynfræðslu. 4. nóvember 2020 20:01
Stjörnulífið: Gosgleði, glamúr, gulltennur og geggjaðir magavöðvar Afdrifarík vika að baki þar sem Covid-faraldur og kvika úr iðrum jarðar átti sviðið. Hertar samkomureglur hafa augljóslega mikil áhrif á líf landans sem nú þarf enn sem áður að standa saman, sýna þolinmæði og umfram allt ekki tapa gleðinni. 29. mars 2021 12:31