Gæti haldið áfram eftir Ólympíuleikana í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2021 17:45 Simone Biles vann fern gullverðlaun á sínum fyrstu Ólympíuleikum. vísir/getty Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, hefur nú gefið út að hún gæti haldið áfram þegar Ólympíuleikunum í Tókýó lýkur í sumar. Áður hafði Biles, sem er aðeins 24 ára gömul, gefið út að hún myndi líklega hætta eftir leikana í Japan. Biles hefur alls unnið 24 verðlaun á heimsmeistaramótum í fimleikum og er ein frægasta íþróttakona heims í dag þrátt fyrir ungan aldur. Algengt er að fimleikakonur leggi kalkið snemma á hilluna en samkvæmt vef BBC gæti Biles nú hafa snúist hugur. Frestun Ólympíuleikanna hefur haft mikil áhrif á Biles og annað íþróttafólk þar sem allur undirbúningur undanfarin ár hafði miðast við að taka þátt á leikunum sumarið 2020. Biles er bjartsýn á að leikarnir fari fram í sumar þrátt fyrir faraldurinn sem enn geysar. Þessi magnaða íþróttakona hefur ekki enn verið bólusett en það styttist í það. Þá kemur einnig fram á vef BBC að þjálfarateymi Biles sé frá Frakklandi og sé að reyna fá hana til að endurskoða það að hætta. Leikarnir 2024 fari nefnilega fram í París, Frakklandi. „Í augnablikinu er ég aðeins að einbeita mér að Ólympíuleikunum í Tókýó. Ég veit ekki hvað ég geri eftir leikana í Tókýó en Cecile [Canqueteau-Landi] og Lareunt [Landi] eru frá París og hafa reynt að sannfæra mig um að keppa á leikunum í París. Eina markmiðið sem stendur er hins vegar að standa sig vel á Ólympíuleikunum í Tókýó,“ er haft eftir Biles á vef BBC. everytime the Tokyo Olympics is trending my heart drops— Simone Biles (@Simone_Biles) April 6, 2021 Sama hver ákvörðunin verður er frammistöður Biles á leikunum í Ríó de Janeiro árið 2016 og eflaust í Tókýó í sumar munu lifa lengi í minningunni. Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Sjá meira
Biles hefur alls unnið 24 verðlaun á heimsmeistaramótum í fimleikum og er ein frægasta íþróttakona heims í dag þrátt fyrir ungan aldur. Algengt er að fimleikakonur leggi kalkið snemma á hilluna en samkvæmt vef BBC gæti Biles nú hafa snúist hugur. Frestun Ólympíuleikanna hefur haft mikil áhrif á Biles og annað íþróttafólk þar sem allur undirbúningur undanfarin ár hafði miðast við að taka þátt á leikunum sumarið 2020. Biles er bjartsýn á að leikarnir fari fram í sumar þrátt fyrir faraldurinn sem enn geysar. Þessi magnaða íþróttakona hefur ekki enn verið bólusett en það styttist í það. Þá kemur einnig fram á vef BBC að þjálfarateymi Biles sé frá Frakklandi og sé að reyna fá hana til að endurskoða það að hætta. Leikarnir 2024 fari nefnilega fram í París, Frakklandi. „Í augnablikinu er ég aðeins að einbeita mér að Ólympíuleikunum í Tókýó. Ég veit ekki hvað ég geri eftir leikana í Tókýó en Cecile [Canqueteau-Landi] og Lareunt [Landi] eru frá París og hafa reynt að sannfæra mig um að keppa á leikunum í París. Eina markmiðið sem stendur er hins vegar að standa sig vel á Ólympíuleikunum í Tókýó,“ er haft eftir Biles á vef BBC. everytime the Tokyo Olympics is trending my heart drops— Simone Biles (@Simone_Biles) April 6, 2021 Sama hver ákvörðunin verður er frammistöður Biles á leikunum í Ríó de Janeiro árið 2016 og eflaust í Tókýó í sumar munu lifa lengi í minningunni.
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Sjá meira