15 prósent Breta nota gæludýranöfn sem aðgangsorð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. apríl 2021 09:19 Gæludýranöfn þykja ekki góð aðgangsorð. Milljónir Breta nota nöfn gæludýra sem aðgangsorð ef marka má nýja könnun National Cyber Security Centre (NCSC). Könnunin leiddi í ljós að um 15 prósent nota gæludýranöfn sem leyniorð, 14 prósent nafn fjölskyldumeðlims og 13 prósent einhverja markverða dagsetningu. Þá vekur athygli að um 6 prósent segjast nota orðið „password“ sem aðgangsorð eða sem hluta af aðgangsorði. Sama hlutfall sagðist nota talnarunur á borð við „123456“ og nafnið á uppáhalds íþróttaliðinu. 5 prósent nota nafnið á uppáhalds sjónvarpsþættinum. Um 40 prósent sögðust ekki hafa notað neitt af fyrrnefndu sem leyniorð. NCSC hvetur fólk til að bæta ráð sitt, enda er auðvelt fyrir óprúttna aðila að giska á aðgangsorð af þessu tagi. Miðstöðin mælir með því að velja þrjú orð af handahófi og nota saman, til dæmis „RauttBuxurTré“. Þá er einnig góð hugmynd að bæta táknum við. Það var BBC sem greindi frá niðurstöðum könnunarinnar en tækniblaðamaður miðilsins bendir á að vandamálið sé ekki bara auðágiskanleg aðgangsorð heldur það að fólk á til að nota sama leyniorðið á mörgum mismunandi síðum, til dæmis á Facebook, Netflix og í heimabankanum. Þetta gerir það að verkum að þegar tölvuþrjótar hafa náð að brjótast inn á einum stað, eru viðkomandi auðveld skotmörk á öðrum síðum og miðlum. Gæludýr Netöryggi Netglæpir Bretland Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Þá vekur athygli að um 6 prósent segjast nota orðið „password“ sem aðgangsorð eða sem hluta af aðgangsorði. Sama hlutfall sagðist nota talnarunur á borð við „123456“ og nafnið á uppáhalds íþróttaliðinu. 5 prósent nota nafnið á uppáhalds sjónvarpsþættinum. Um 40 prósent sögðust ekki hafa notað neitt af fyrrnefndu sem leyniorð. NCSC hvetur fólk til að bæta ráð sitt, enda er auðvelt fyrir óprúttna aðila að giska á aðgangsorð af þessu tagi. Miðstöðin mælir með því að velja þrjú orð af handahófi og nota saman, til dæmis „RauttBuxurTré“. Þá er einnig góð hugmynd að bæta táknum við. Það var BBC sem greindi frá niðurstöðum könnunarinnar en tækniblaðamaður miðilsins bendir á að vandamálið sé ekki bara auðágiskanleg aðgangsorð heldur það að fólk á til að nota sama leyniorðið á mörgum mismunandi síðum, til dæmis á Facebook, Netflix og í heimabankanum. Þetta gerir það að verkum að þegar tölvuþrjótar hafa náð að brjótast inn á einum stað, eru viðkomandi auðveld skotmörk á öðrum síðum og miðlum.
Gæludýr Netöryggi Netglæpir Bretland Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira