John Cleese rifjar upp auglýsingu Kaupþings Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. apríl 2021 12:17 John Cleese og Randver voru fastagestir á sjónvarpsskjám landsmanna. Enski gamanleikarinn John Cleese tók upp á því um helgina að rifja upp eina af nokkrum auglýsingum Kaupþings frá góðæristímanum í aðdraganda bankahrunsins. Þar var Cleese í aðalhlutverki en hann kom fram í nokkrum auglýsingum fyrir íslenska bankann eins frægt er orðið. Á þeim tíma var KB banki að taka aftur upp nafnið Kaupþing. „Ég hef verulega vanmetið fólksfjöldann á Íslandi! 300 þúsund milljónir?!“ skrifar John Cleese og lætur auglýsinguna fylgja með. Þar er gert grín að stærð Kaupþings, hins alþjóðlega banka, í samhengi við hve fáir búa á Íslandi. Lýkur auglýsingunni á því að Cleese spyr hvers vegna verið sé að gera þessa auglýsingu yfir höfuð. „Af hverju takið þið ekki bara upp símann og hringið í alla.“ I've greatly underestimated the population of Iceland! 300,000 Million?! pic.twitter.com/YEdI0JViJj— John Cleese (@JohnCleese) April 10, 2021 Auglýsingarnar með Cleese vöktu mikla athygli á sínum tíma. Þær birtust fyrst árið 2006 og voru Þorsteinn Guðmundsson leikari, sem heyrist svara Cleese í auglýsingunni að ofan, og Randver Þorláksson í hlutverkum með Bretanum. Cleese er sjálfur þekktastur úr Monty Python félagsskapnum og grínmyndum á borð við A Fish Called Wanda. Kaupþing varð fyrsti evrópski bankinn til að falla í efnahagshruninu haustið 2008. Síðan hafa stjórnendur bankans verið sakfelldir fyrir efnahagsbrot. Nýja Kaupþing var stofnað utan um innlend viðskipti bankans en skuldir skildar eftir. Í nóvember breytti Nýja Kaupþing nafni sínu í Arion banka. Fleiri auglýsingar Cleese fyrir Kaupþing má sjá að neðan. Auglýsinga- og markaðsmál Íslenskir bankar Einu sinni var... Tengdar fréttir Cleese: Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkum og eldfjöllum „Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkunum sínum og eldfjöllunum," segir leikarinn John Cleese sem pungaði út sjö hundruð þúsund krónum fyrir leigubílaferð frá Osló til Brussel í gær. 16. apríl 2010 12:05 Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Sjá meira
Þar var Cleese í aðalhlutverki en hann kom fram í nokkrum auglýsingum fyrir íslenska bankann eins frægt er orðið. Á þeim tíma var KB banki að taka aftur upp nafnið Kaupþing. „Ég hef verulega vanmetið fólksfjöldann á Íslandi! 300 þúsund milljónir?!“ skrifar John Cleese og lætur auglýsinguna fylgja með. Þar er gert grín að stærð Kaupþings, hins alþjóðlega banka, í samhengi við hve fáir búa á Íslandi. Lýkur auglýsingunni á því að Cleese spyr hvers vegna verið sé að gera þessa auglýsingu yfir höfuð. „Af hverju takið þið ekki bara upp símann og hringið í alla.“ I've greatly underestimated the population of Iceland! 300,000 Million?! pic.twitter.com/YEdI0JViJj— John Cleese (@JohnCleese) April 10, 2021 Auglýsingarnar með Cleese vöktu mikla athygli á sínum tíma. Þær birtust fyrst árið 2006 og voru Þorsteinn Guðmundsson leikari, sem heyrist svara Cleese í auglýsingunni að ofan, og Randver Þorláksson í hlutverkum með Bretanum. Cleese er sjálfur þekktastur úr Monty Python félagsskapnum og grínmyndum á borð við A Fish Called Wanda. Kaupþing varð fyrsti evrópski bankinn til að falla í efnahagshruninu haustið 2008. Síðan hafa stjórnendur bankans verið sakfelldir fyrir efnahagsbrot. Nýja Kaupþing var stofnað utan um innlend viðskipti bankans en skuldir skildar eftir. Í nóvember breytti Nýja Kaupþing nafni sínu í Arion banka. Fleiri auglýsingar Cleese fyrir Kaupþing má sjá að neðan.
Auglýsinga- og markaðsmál Íslenskir bankar Einu sinni var... Tengdar fréttir Cleese: Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkum og eldfjöllum „Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkunum sínum og eldfjöllunum," segir leikarinn John Cleese sem pungaði út sjö hundruð þúsund krónum fyrir leigubílaferð frá Osló til Brussel í gær. 16. apríl 2010 12:05 Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Sjá meira
Cleese: Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkum og eldfjöllum „Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkunum sínum og eldfjöllunum," segir leikarinn John Cleese sem pungaði út sjö hundruð þúsund krónum fyrir leigubílaferð frá Osló til Brussel í gær. 16. apríl 2010 12:05