Svandís tilkynnti tilslakanir sem taka gildi á fimmtudag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. apríl 2021 10:24 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun væntanlega ræða um breytingar á aðgerðum innanlands að loknum fundinum. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra er mætt á reglulegan þriðjudagsfund ríkisstjórnarinnar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Þar hófst fundur klukkan 9:30. Reikna má með því að á dagskrá fundarins séu tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um tilslakanir innanlands. Þórólfur skilaði ráðherra enn einu minnisblaðinu í gær þar sem hann leggur til tilslakanir. Sú reglugerð sem nú er í gildi með tilliti til aðgerða innanlands rennur út á fimmtudaginn, 15. apríl. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu í spilaranum hér að neðan auk þess sem boðið verður upp á textalýsingu. Ekki verður hljóð á útsendingunni fyrr en Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kemur af fundinum. Uppfært: Útsendingu er lokið en viðtalið við Svandísi má sjá neðar í fréttinni. Helstu breytingar sem taka gildi fimmtudaginn 15. apríl. Samkomubann miðast við tuttugu manns Heimila sund og líkamsræktarstöðvar, mega taka við helmingi leyfilegs fjölda Íþróttir eru heimilar að nýju fyrir alla Sviðslistir, 50 á sviði, 100 í hólfum Krár mega hafa opið til 21 Fjarlægðarreglur í skólum niður í einn metra
Þar hófst fundur klukkan 9:30. Reikna má með því að á dagskrá fundarins séu tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um tilslakanir innanlands. Þórólfur skilaði ráðherra enn einu minnisblaðinu í gær þar sem hann leggur til tilslakanir. Sú reglugerð sem nú er í gildi með tilliti til aðgerða innanlands rennur út á fimmtudaginn, 15. apríl. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu í spilaranum hér að neðan auk þess sem boðið verður upp á textalýsingu. Ekki verður hljóð á útsendingunni fyrr en Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kemur af fundinum. Uppfært: Útsendingu er lokið en viðtalið við Svandísi má sjá neðar í fréttinni. Helstu breytingar sem taka gildi fimmtudaginn 15. apríl. Samkomubann miðast við tuttugu manns Heimila sund og líkamsræktarstöðvar, mega taka við helmingi leyfilegs fjölda Íþróttir eru heimilar að nýju fyrir alla Sviðslistir, 50 á sviði, 100 í hólfum Krár mega hafa opið til 21 Fjarlægðarreglur í skólum niður í einn metra
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Innlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Innlent Fleiri fréttir Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Sjá meira