Smit í Öldutúnsskóla í fimmta sinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. apríl 2021 10:35 Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla. Samsett Nemandi í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði greindist með kórónuveiruna í gær. Hátt í þrjátíu nemendur í 5. bekk skólans og þrír starfsmenn þurfa í sóttkví. Þetta er í fimmta sinn sem smit kemur upp í skólanum frá því faraldurinn hófst. Frá þessu er greint á vef skólans í dag. Valdimar Víðisson, skjólastjóri Öldutúnsskóla, segir í samtali við Vísi að sá smitaði tengist fyrri smitum og hafi ekki smitast innan skólans. Síðast kom upp smit í skólanum í síðustu viku en þá voru um 70 send í sóttkví og eru væntanleg aftur í skólann á morgun að lokinni sýnatöku. Þá fóru um 200 manns í sóttkví eftir að smit kom upp í skólanum í lok mars. „Við vorum einmitt að tala um það í morgun að þetta hefur dreifst tiltölulega jafnt yfir skólann, okkur telst til að það séu eingöngu þrír árgangar af tíu í skólanum sem hafa ekki þurft að fara í sóttkví,“ segir Valdimar. Hann segir andann í skólanum mjög góðan og tekist hafi verið á við smitin af festu og öryggi. „Við pössum mjög gaumgæfilega upp á sóttvarnirnar innanhúss. En það gefur auga leið að þetta er mjög hvimleitt fyrir marga, það hafa meðal annars frestast ýmsar athafnir. Við heyrðum einmitt af því að það þurfi að fresta fermingarathöfn nú um helgina út af þessu,“ segir Valdimar. „Það kann að hljóma einkennilega en maður er eiginlega orðinn of kunnugur þessu. Maður þekkir of mikið til svona verkferla. Þetta er ekki staða sem maður myndi vilja vera í.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Hafnarfjörður Grunnskólar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira
Frá þessu er greint á vef skólans í dag. Valdimar Víðisson, skjólastjóri Öldutúnsskóla, segir í samtali við Vísi að sá smitaði tengist fyrri smitum og hafi ekki smitast innan skólans. Síðast kom upp smit í skólanum í síðustu viku en þá voru um 70 send í sóttkví og eru væntanleg aftur í skólann á morgun að lokinni sýnatöku. Þá fóru um 200 manns í sóttkví eftir að smit kom upp í skólanum í lok mars. „Við vorum einmitt að tala um það í morgun að þetta hefur dreifst tiltölulega jafnt yfir skólann, okkur telst til að það séu eingöngu þrír árgangar af tíu í skólanum sem hafa ekki þurft að fara í sóttkví,“ segir Valdimar. Hann segir andann í skólanum mjög góðan og tekist hafi verið á við smitin af festu og öryggi. „Við pössum mjög gaumgæfilega upp á sóttvarnirnar innanhúss. En það gefur auga leið að þetta er mjög hvimleitt fyrir marga, það hafa meðal annars frestast ýmsar athafnir. Við heyrðum einmitt af því að það þurfi að fresta fermingarathöfn nú um helgina út af þessu,“ segir Valdimar. „Það kann að hljóma einkennilega en maður er eiginlega orðinn of kunnugur þessu. Maður þekkir of mikið til svona verkferla. Þetta er ekki staða sem maður myndi vilja vera í.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Hafnarfjörður Grunnskólar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira