„Flókið en tekst með góðu skipulagi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2021 19:02 Helena Rut Örvarsdóttir og stöllur eru á leið í mikilvæga leiki. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að það sé að mörgu að hyggja hjá HSÍ í kringum landsleikina hjá íslenska kvennalandsliðinu varðandi kórónuveinu ferðatakmarkanir. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari valdi í dag sextán leikmanna hóp sem fer til Slóveníu og mætir þar heimakonum í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta. Fyrri leikur þjóðanna er ytra á laugardaginn og liðin mætast svo að nýju á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu kemst á HM sem fram fer á Spáni í desember. „Þetta er flókið. Við förum út eftir hádegi á morgun. Við fljúgum í gegnum Frankfurt til Zagreb og þurfum að keyra þaðan til Slóveníu. Verðum þar fram á sunnudag,“ „Svo komum við heim og verðum í vinnustaðasóttkví á Grand Hótel. Við erum föst þar inni en fáum að fara á æfingar og spila leikinn sem er á miðvikudaginn.“ „Það sama á við Slóvena sem koma hingað á þriðjudag og verða fram á fimmtudag og verða líka í vinnustaðsóttkví þar. Við fáum að æfa og spila. Þetta er flókið en þetta tekst með góðu skipulagi.“ „Það er alveg hræðilegt. Höllin er okkar heimavöllur og við viljum vera þar. Okkur líður líka vel á Ásvöllum en því miður er Höllin ekki komin í stand eftir tjónið eftir áramótin. Hún verður væntanlega ekki klár fyrr en í haust en vonandi tekur við okkur ný og betri höll þegar þar að kemur,“ sagði Róbert. Klippa: Sportpakkinn - Kvennalandsliðið til Slóveníu Handbolti Tengdar fréttir Hópurinn sem fer til Slóveníu: Anna Úrsúla ekki með Arnar Pétursson hefur valið sextán leikmanna hóp sem fer til Slóveníu og mætir þar heimakonum í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta. 14. apríl 2021 15:25 Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. 14. apríl 2021 08:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari valdi í dag sextán leikmanna hóp sem fer til Slóveníu og mætir þar heimakonum í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta. Fyrri leikur þjóðanna er ytra á laugardaginn og liðin mætast svo að nýju á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu kemst á HM sem fram fer á Spáni í desember. „Þetta er flókið. Við förum út eftir hádegi á morgun. Við fljúgum í gegnum Frankfurt til Zagreb og þurfum að keyra þaðan til Slóveníu. Verðum þar fram á sunnudag,“ „Svo komum við heim og verðum í vinnustaðasóttkví á Grand Hótel. Við erum föst þar inni en fáum að fara á æfingar og spila leikinn sem er á miðvikudaginn.“ „Það sama á við Slóvena sem koma hingað á þriðjudag og verða fram á fimmtudag og verða líka í vinnustaðsóttkví þar. Við fáum að æfa og spila. Þetta er flókið en þetta tekst með góðu skipulagi.“ „Það er alveg hræðilegt. Höllin er okkar heimavöllur og við viljum vera þar. Okkur líður líka vel á Ásvöllum en því miður er Höllin ekki komin í stand eftir tjónið eftir áramótin. Hún verður væntanlega ekki klár fyrr en í haust en vonandi tekur við okkur ný og betri höll þegar þar að kemur,“ sagði Róbert. Klippa: Sportpakkinn - Kvennalandsliðið til Slóveníu
Handbolti Tengdar fréttir Hópurinn sem fer til Slóveníu: Anna Úrsúla ekki með Arnar Pétursson hefur valið sextán leikmanna hóp sem fer til Slóveníu og mætir þar heimakonum í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta. 14. apríl 2021 15:25 Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. 14. apríl 2021 08:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Hópurinn sem fer til Slóveníu: Anna Úrsúla ekki með Arnar Pétursson hefur valið sextán leikmanna hóp sem fer til Slóveníu og mætir þar heimakonum í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta. 14. apríl 2021 15:25
Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. 14. apríl 2021 08:30