Parið fjárfesti í húsinu í byrjun ársins 2018 og tóku það alfarið í gegn. Þau hafa fjórum sinnum gert það sama, að taka eign í gegn frá a-ö.
Við húsið má segja að sé einstakur bílskúr sem kærasti hennar, Brynjar, innréttaði og þar má sannarlega slaka á, horfa á íþróttir, spjalla láta fara vel um sig.
Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Heimsókn.