Íslandsmótið í handbolta fer aftur af stað 25. apríl Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 13:31 Olís-deild karla hefst aftur 25. apríl með tveimur leikjum. Önnur mót skömmu síðar. Vísir/Vilhelm Handknattleikssamband Íslands hefur staðfest að Íslandsmótið í handbolta fari af stað á nýjan leik þann 25. apríl. Öll mót á vegum HSÍ hafa verið stopp undanfarnar vikur vegna æfinga- og keppnisbanns hér á landi sökum Covid-19 faraldursins. Nú hefur ríkisstjórn Ísland gefið grænt ljós á bæði æfingar ásamt keppni. Því hefur HSÍ gefið út nýja leikjaáætlun þar sem kemur fram hvernig endasprettur Íslandsmóts karla og kvenna verður. Olís-deild karla Keppni hefst af fullum krafti í Olís deild karla þann 9. maí að undan skyldum tveimur leikjum í sem fara fram sunnudaginn 25. apríl. Olís deild karla fer aftur af stað 25.apríl með tveimur frestuðum leikjum. Hin átta liðin vilja ekki byrja spila fyrr en eftir landsleikjafrí. Nánar tiltekið 9. maí. Galið. Einar. #Handkastið— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) April 15, 2021 Stefnt er á að klára síðustu umferð í deildarkeppni þann 3. júní. Úrslitakeppninni ætti því að vera loki í kringum mánaðarmótin júní og júlí. Olís-deild kvenna Kvenna megin hefst keppni 1. maí en líklega verður þó leikur Stjörnunnar og KA/Þórs leikinn nokkrum dögum áður, það á enn eftir að koma í ljós. Síðustu tvær umferðir Olís deildar kvenna hafa verið settar á þann 1. og 8. maí næstkomandi. úrslitakeppnin ætti svo að hefjast 13. maí og vera lokið 7. júní. Tvö efstu lið Olís deildar kvenna myndu sitja hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Varðandi úrslitakeppnir í Olís-deildunum Nær öruggt er að úrslitakeppnin verði minni í sniðum en áður og leikjum fækkað. Samkvæmt heimildum Handbolti.is er talið að aðeins þurfi tvo sigra í úrslitakeppninni til að komast áfram ólíkt þremur hér áður fyrr. Þannig geta að hámarki verið þrír leikir í hverri rimmu í stað fimm. Grill-66 deild karla fer aftur af stað 28. apríl og lýkur þann 14. maí. Grill-66 deild kvenna ætti að vera lokið 7. maí. Ekki er víst hvenær umspil í þeim deildum fer fram en leikið verður um sæti í Olís-deildunum tveimur á næstu leiktíð. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir „Með ólíkindum að EHF bjóði okkur upp á þessa umræðu“ „Það er í raun ótrúlegt að leggja þetta til,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um þá tillögu handknattleikssambands Evrópu, EHF, að Ísland spili þrjá leiki, í þremur löndum á aðeins sex dögum. 15. apríl 2021 12:01 „Flókið en tekst með góðu skipulagi“ Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að það sé að mörgu að hyggja hjá HSÍ í kringum landsleikina hjá íslenska kvennalandsliðinu varðandi kórónuveinu ferðatakmarkanir. 14. apríl 2021 19:02 Draugamarksleikurinn verður endurtekinn Leikur Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta verður endurtekinn. Endurskipaður áfrýjunardómstóll staðfesti fyrri dóm dómstólsins. 15. apríl 2021 12:00 „Tímaramminn leyfir okkur því miður ekki að klára allt sem við þurfum að klára“ Allar líkur eru á því að gera þurfi breytingar á mótafyrirkomulagi hjá HSÍ til að hægt verði að klára Íslandsmótið. Stefnt er að því að hefja keppni á ný í lok næstu viku. 13. apríl 2021 14:16 Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 13. apríl 2021 12:05 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Öll mót á vegum HSÍ hafa verið stopp undanfarnar vikur vegna æfinga- og keppnisbanns hér á landi sökum Covid-19 faraldursins. Nú hefur ríkisstjórn Ísland gefið grænt ljós á bæði æfingar ásamt keppni. Því hefur HSÍ gefið út nýja leikjaáætlun þar sem kemur fram hvernig endasprettur Íslandsmóts karla og kvenna verður. Olís-deild karla Keppni hefst af fullum krafti í Olís deild karla þann 9. maí að undan skyldum tveimur leikjum í sem fara fram sunnudaginn 25. apríl. Olís deild karla fer aftur af stað 25.apríl með tveimur frestuðum leikjum. Hin átta liðin vilja ekki byrja spila fyrr en eftir landsleikjafrí. Nánar tiltekið 9. maí. Galið. Einar. #Handkastið— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) April 15, 2021 Stefnt er á að klára síðustu umferð í deildarkeppni þann 3. júní. Úrslitakeppninni ætti því að vera loki í kringum mánaðarmótin júní og júlí. Olís-deild kvenna Kvenna megin hefst keppni 1. maí en líklega verður þó leikur Stjörnunnar og KA/Þórs leikinn nokkrum dögum áður, það á enn eftir að koma í ljós. Síðustu tvær umferðir Olís deildar kvenna hafa verið settar á þann 1. og 8. maí næstkomandi. úrslitakeppnin ætti svo að hefjast 13. maí og vera lokið 7. júní. Tvö efstu lið Olís deildar kvenna myndu sitja hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Varðandi úrslitakeppnir í Olís-deildunum Nær öruggt er að úrslitakeppnin verði minni í sniðum en áður og leikjum fækkað. Samkvæmt heimildum Handbolti.is er talið að aðeins þurfi tvo sigra í úrslitakeppninni til að komast áfram ólíkt þremur hér áður fyrr. Þannig geta að hámarki verið þrír leikir í hverri rimmu í stað fimm. Grill-66 deild karla fer aftur af stað 28. apríl og lýkur þann 14. maí. Grill-66 deild kvenna ætti að vera lokið 7. maí. Ekki er víst hvenær umspil í þeim deildum fer fram en leikið verður um sæti í Olís-deildunum tveimur á næstu leiktíð. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir „Með ólíkindum að EHF bjóði okkur upp á þessa umræðu“ „Það er í raun ótrúlegt að leggja þetta til,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um þá tillögu handknattleikssambands Evrópu, EHF, að Ísland spili þrjá leiki, í þremur löndum á aðeins sex dögum. 15. apríl 2021 12:01 „Flókið en tekst með góðu skipulagi“ Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að það sé að mörgu að hyggja hjá HSÍ í kringum landsleikina hjá íslenska kvennalandsliðinu varðandi kórónuveinu ferðatakmarkanir. 14. apríl 2021 19:02 Draugamarksleikurinn verður endurtekinn Leikur Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta verður endurtekinn. Endurskipaður áfrýjunardómstóll staðfesti fyrri dóm dómstólsins. 15. apríl 2021 12:00 „Tímaramminn leyfir okkur því miður ekki að klára allt sem við þurfum að klára“ Allar líkur eru á því að gera þurfi breytingar á mótafyrirkomulagi hjá HSÍ til að hægt verði að klára Íslandsmótið. Stefnt er að því að hefja keppni á ný í lok næstu viku. 13. apríl 2021 14:16 Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 13. apríl 2021 12:05 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
„Með ólíkindum að EHF bjóði okkur upp á þessa umræðu“ „Það er í raun ótrúlegt að leggja þetta til,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um þá tillögu handknattleikssambands Evrópu, EHF, að Ísland spili þrjá leiki, í þremur löndum á aðeins sex dögum. 15. apríl 2021 12:01
„Flókið en tekst með góðu skipulagi“ Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að það sé að mörgu að hyggja hjá HSÍ í kringum landsleikina hjá íslenska kvennalandsliðinu varðandi kórónuveinu ferðatakmarkanir. 14. apríl 2021 19:02
Draugamarksleikurinn verður endurtekinn Leikur Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta verður endurtekinn. Endurskipaður áfrýjunardómstóll staðfesti fyrri dóm dómstólsins. 15. apríl 2021 12:00
„Tímaramminn leyfir okkur því miður ekki að klára allt sem við þurfum að klára“ Allar líkur eru á því að gera þurfi breytingar á mótafyrirkomulagi hjá HSÍ til að hægt verði að klára Íslandsmótið. Stefnt er að því að hefja keppni á ný í lok næstu viku. 13. apríl 2021 14:16
Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 13. apríl 2021 12:05