Jordan kynnir Kobe inn í frægðarhöllina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. apríl 2021 11:00 Michael Jordan flutti tilfinningaþrungna ræðu á minningarathöfn um Kobe Bryant í Staples Center á síðasta ári. epa/ETIENNE LAURENT Michael Jordan kynnir Kobe Bryant inn í frægðarhöll körfuboltans í næsta mánuði. Nýir meðlimir eða fjölskyldur þeirra fá að ráða hverjir flytja ræðu þegar viðkomandi er tekinn inn í frægðarhöllina. Nú hefur verið staðfest að Jordan muni kynna Kobe inn í frægðarhöllina 15. maí næstkomandi. #20HoopClass inductee Kobe Bryant will be presented by Michael Jordan. pic.twitter.com/RDmEVK7EsN— Basketball HOF (@Hoophall) April 15, 2021 Jordan flutti ræðu á minningarathöfninni um Kobe í febrúar í fyrra. Þar ræddi hann meðal annars um samband þeirra sem var mun nánara en flestir gerðu sér grein fyrir. Jordan var átrúnaðargoð Kobes og hann var ófeiminn að leita ráða hjá honum eins og Jordan greindi frá í ræðu sinni á minningarathöfninni. Jordan mun einnig kynna Kim Mulkey, þjálfara kvennaliðs Baylor háskólans, inn í frægðarhöllina 15. maí. Meðal annarra sem verða teknir inn í frægðarhöllina í næsta mánuði má nefna Tim Duncan og Kevin Garnett og Rudy Tomjanovich sem gerði Houston Rockets að NBA-meisturum 1994 og 1995. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Nýir meðlimir eða fjölskyldur þeirra fá að ráða hverjir flytja ræðu þegar viðkomandi er tekinn inn í frægðarhöllina. Nú hefur verið staðfest að Jordan muni kynna Kobe inn í frægðarhöllina 15. maí næstkomandi. #20HoopClass inductee Kobe Bryant will be presented by Michael Jordan. pic.twitter.com/RDmEVK7EsN— Basketball HOF (@Hoophall) April 15, 2021 Jordan flutti ræðu á minningarathöfninni um Kobe í febrúar í fyrra. Þar ræddi hann meðal annars um samband þeirra sem var mun nánara en flestir gerðu sér grein fyrir. Jordan var átrúnaðargoð Kobes og hann var ófeiminn að leita ráða hjá honum eins og Jordan greindi frá í ræðu sinni á minningarathöfninni. Jordan mun einnig kynna Kim Mulkey, þjálfara kvennaliðs Baylor háskólans, inn í frægðarhöllina 15. maí. Meðal annarra sem verða teknir inn í frægðarhöllina í næsta mánuði má nefna Tim Duncan og Kevin Garnett og Rudy Tomjanovich sem gerði Houston Rockets að NBA-meisturum 1994 og 1995. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira