Gestir Fyre-hátíðarinnar fá um sjö þúsund dala bætur hver Atli Ísleifsson skrifar 16. apríl 2021 11:36 Hátíðinni var aflýst sama dag og hún átti að hefjast. Dómstóll í New York hefur dæmt að 277 einstaklingar sem ferðuðust til Bahamaeyja til að sækja Fyre-hátíðina árið 2017 skuli hver um sig fá greiddar sjö þúsund dala í sáttagreiðslu. Það samsvarar tæplega 900 þúsund krónum. Hópurinn stefndi skipuleggjendum hátíðarinnar alræmdu, skipulagning hverrar reyndist eitt allsherjarklúður. Gestir þurfti að greiða háar fjárhæðir til að sækja hátíðina, en þegar þeir komu á svæðið stóðu þeir uppi sem strandaglóðar, án matar, vatns og gistingar. Miðarnir kostuðu milli 1.200 til 100 þúsund dala. Vakti athygli að af myndum af dæmi mætti helst ætla að hátíðarsvæðið væri hjálparmiðstöð á hamfarasvæði, en hátíðinni var aflýst sama dag og hún átti að hefjast. Aðalskipuleggjandi hátíðarinnar, Billy McFarland var árið 2018 dæmdur í sex ára fangelsi fyrir svik í tengslum við hátíðina. Fyre-hátiðin var auglýst sem mikil lúxushátíð og voru ofurfyrirsætur fengnar til að auglýsa viðburðinn. Þá áttu listamenn á borð við Major Lazer og Migos að koma þar fram. Rapparinn Ja Rule var til að byrja með titlaður sem einn af skipuleggjandum hátíðarinnar en hann var hins vegar aldrei handtekinn. Lögfræðingar hans hafa sagt að McFarland hafi notað nafn Ja Rule og tengingar hans til að kynna hátíðina. Að neðan má sjá stiklu úr heimildarmynd Netflix um Fyre-hátíðina. Fyre-hátíðin Bandaríkin Bahamaeyjar Tengdar fréttir Ja Rule með plön um aðra tónlistarhátíð Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út á dögunum á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 20. febrúar 2019 10:30 Fangelsaður fyrir svik vegna Fyre-hátíðarinnar misheppnuðu Billy McFarland hefur verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir svik varðandi Fyre-tónlistarhátíðina. 12. október 2018 08:12 Svívirðilegustu atriðin úr nýrri heimildarmynd um Fyre Festival Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út í síðustu viku, önnur á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 22. janúar 2019 15:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Sjá meira
Hópurinn stefndi skipuleggjendum hátíðarinnar alræmdu, skipulagning hverrar reyndist eitt allsherjarklúður. Gestir þurfti að greiða háar fjárhæðir til að sækja hátíðina, en þegar þeir komu á svæðið stóðu þeir uppi sem strandaglóðar, án matar, vatns og gistingar. Miðarnir kostuðu milli 1.200 til 100 þúsund dala. Vakti athygli að af myndum af dæmi mætti helst ætla að hátíðarsvæðið væri hjálparmiðstöð á hamfarasvæði, en hátíðinni var aflýst sama dag og hún átti að hefjast. Aðalskipuleggjandi hátíðarinnar, Billy McFarland var árið 2018 dæmdur í sex ára fangelsi fyrir svik í tengslum við hátíðina. Fyre-hátiðin var auglýst sem mikil lúxushátíð og voru ofurfyrirsætur fengnar til að auglýsa viðburðinn. Þá áttu listamenn á borð við Major Lazer og Migos að koma þar fram. Rapparinn Ja Rule var til að byrja með titlaður sem einn af skipuleggjandum hátíðarinnar en hann var hins vegar aldrei handtekinn. Lögfræðingar hans hafa sagt að McFarland hafi notað nafn Ja Rule og tengingar hans til að kynna hátíðina. Að neðan má sjá stiklu úr heimildarmynd Netflix um Fyre-hátíðina.
Fyre-hátíðin Bandaríkin Bahamaeyjar Tengdar fréttir Ja Rule með plön um aðra tónlistarhátíð Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út á dögunum á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 20. febrúar 2019 10:30 Fangelsaður fyrir svik vegna Fyre-hátíðarinnar misheppnuðu Billy McFarland hefur verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir svik varðandi Fyre-tónlistarhátíðina. 12. október 2018 08:12 Svívirðilegustu atriðin úr nýrri heimildarmynd um Fyre Festival Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út í síðustu viku, önnur á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 22. janúar 2019 15:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Sjá meira
Ja Rule með plön um aðra tónlistarhátíð Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út á dögunum á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 20. febrúar 2019 10:30
Fangelsaður fyrir svik vegna Fyre-hátíðarinnar misheppnuðu Billy McFarland hefur verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir svik varðandi Fyre-tónlistarhátíðina. 12. október 2018 08:12
Svívirðilegustu atriðin úr nýrri heimildarmynd um Fyre Festival Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út í síðustu viku, önnur á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 22. janúar 2019 15:00