Kevin Durant dró vagninn fyrir Brooklyn Nets Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. apríl 2021 09:41 Kevin Durant skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar í nótt. AP/Frank Franklin II Kevin Durant og félagar hans í Brooklyn Nets áttu ekki í miklum vandræðum þegar Charlotte Hornets kíktu í heimsókn í nótt. Hornets unnu fyrsta leikhlutann en Brooklyn tóku hægt og bítandi völdin og unnu að lokum sannfærandi sigur, 130-115. Durant dró vagninn fyrir félaga sína og skoraði 25 stig, ásamt því aðgefa 11 stoðsendingar og taka þrjú fráköst. Joe Harris átti líka flottan leik í liði Brooklyn með 26 stig. Philadelphia 76ers gerðu sér lítið fyrir og bundu enda á sjö leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers. Joel Embiid var allt í öllu fyrir 76ers, en hann setti niður 36 stig ásamt því að taka 14 fráköst. Philadelphia trónir á toppnum í austurdeild NBA deildarinnar. Paul George gerði hvað hann gat fyrir sína menn í Clippers, en hann setti niður 37 stig og tók 9 fráköst. Það dugði þó ekki til og 106-103 sigur 76ers því staðreynd. Chicago Bulls töpuðu sínum fimmta leik í röð þegar þeir tóku á móti Mamphis Grizzlies. Dillon Brooks skoraði 32 stig fyrir Memphis menn, en þetta er það mesta sem hann hefur skorað á tímabilinu. Lokatölur 126-115 og Bulls enn fyrir utan topp tíu í austurdeildinni. Portland Trail Blazers sluppu með skrekkinn gegn San Antonio Spurs, en Spurs klikkuðu á þrem skotum í lokasókn sinni. Lokatölur 107-106, þar sem CJ McCollum var stigahæstur með 29 stig. Úrslitin í nótt Indiana Pacers 111-119 Utah Jazz Oklahoma City Thunder 104-110 Detroit Pistons LA Clippers 103-106 Philadelphia 76ers New Orleans Pelicans 115-117 Washington Wizards Charlotte Hornets 115-130 Brooklyn Nets Orlando Magic 102-113 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 126-115 Chicago Bulls Denver Nuggets 128-99 Houston Rockets Miami Heat 111-119 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 107-106 San Antonio Spurs New York Knicks 117-109 Dallas Mavericks NBA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Durant dró vagninn fyrir félaga sína og skoraði 25 stig, ásamt því aðgefa 11 stoðsendingar og taka þrjú fráköst. Joe Harris átti líka flottan leik í liði Brooklyn með 26 stig. Philadelphia 76ers gerðu sér lítið fyrir og bundu enda á sjö leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers. Joel Embiid var allt í öllu fyrir 76ers, en hann setti niður 36 stig ásamt því að taka 14 fráköst. Philadelphia trónir á toppnum í austurdeild NBA deildarinnar. Paul George gerði hvað hann gat fyrir sína menn í Clippers, en hann setti niður 37 stig og tók 9 fráköst. Það dugði þó ekki til og 106-103 sigur 76ers því staðreynd. Chicago Bulls töpuðu sínum fimmta leik í röð þegar þeir tóku á móti Mamphis Grizzlies. Dillon Brooks skoraði 32 stig fyrir Memphis menn, en þetta er það mesta sem hann hefur skorað á tímabilinu. Lokatölur 126-115 og Bulls enn fyrir utan topp tíu í austurdeildinni. Portland Trail Blazers sluppu með skrekkinn gegn San Antonio Spurs, en Spurs klikkuðu á þrem skotum í lokasókn sinni. Lokatölur 107-106, þar sem CJ McCollum var stigahæstur með 29 stig. Úrslitin í nótt Indiana Pacers 111-119 Utah Jazz Oklahoma City Thunder 104-110 Detroit Pistons LA Clippers 103-106 Philadelphia 76ers New Orleans Pelicans 115-117 Washington Wizards Charlotte Hornets 115-130 Brooklyn Nets Orlando Magic 102-113 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 126-115 Chicago Bulls Denver Nuggets 128-99 Houston Rockets Miami Heat 111-119 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 107-106 San Antonio Spurs New York Knicks 117-109 Dallas Mavericks
Indiana Pacers 111-119 Utah Jazz Oklahoma City Thunder 104-110 Detroit Pistons LA Clippers 103-106 Philadelphia 76ers New Orleans Pelicans 115-117 Washington Wizards Charlotte Hornets 115-130 Brooklyn Nets Orlando Magic 102-113 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 126-115 Chicago Bulls Denver Nuggets 128-99 Houston Rockets Miami Heat 111-119 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 107-106 San Antonio Spurs New York Knicks 117-109 Dallas Mavericks
NBA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira