Verstappen sigraði Emilia Romagna kappaksturinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2021 16:05 Max Verstappen kom, sá og sigraði í dag. EPA-EFE/Kamran Jebreili / Pool Mikil rigning í upphafi keppninnar setti sinn svip á keppnina í dag, en Lewis Hamilton, sem var á ráspól, þurfti að klóra sig aftur upp í annað sætið eftir sjaldgæf mistök. Verstappen var nánast búinn að missa sigurinn frá sér, en þegar keppnin fór aftur af stað eftir rautt flagg var Belginn nálægt því að missa bílinn í snúning. Verstappen bjargaði sér og jók forskot sitt jafnt og þétt. Hamilton virtist hafa gefið sínum aðal keppinaut mikið forskot þegar hann missti stjórn á bílnum þegar hann reyndi að hringa George Russell. Russell og Valtteri Bottas lentu í slæmum árekstri einum hring seinna og þegar keppnin hófst á ný náði Hamilton að klóra sig úr áttunda sæti, upp í annað sæti. The incident that brought out red flags in Imola #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/Z18dCPXwOZ— Formula 1 (@F1) April 18, 2021 Hamilton bjargaði því nokkrum stigum fyrir sig og sitt lið, en hann heldur toppsætinu eftir að hann fékk stig fyrir fljótasta hringinn á Emilia Romagna. Þetta var annar kappakstur tímabilsins, og það stefnir strax í æsispennandi sumar milli Lewis Hamilton og Max Verstappen. Næsta keppni er í Portugal eftir viku. Formúla Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Verstappen var nánast búinn að missa sigurinn frá sér, en þegar keppnin fór aftur af stað eftir rautt flagg var Belginn nálægt því að missa bílinn í snúning. Verstappen bjargaði sér og jók forskot sitt jafnt og þétt. Hamilton virtist hafa gefið sínum aðal keppinaut mikið forskot þegar hann missti stjórn á bílnum þegar hann reyndi að hringa George Russell. Russell og Valtteri Bottas lentu í slæmum árekstri einum hring seinna og þegar keppnin hófst á ný náði Hamilton að klóra sig úr áttunda sæti, upp í annað sæti. The incident that brought out red flags in Imola #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/Z18dCPXwOZ— Formula 1 (@F1) April 18, 2021 Hamilton bjargaði því nokkrum stigum fyrir sig og sitt lið, en hann heldur toppsætinu eftir að hann fékk stig fyrir fljótasta hringinn á Emilia Romagna. Þetta var annar kappakstur tímabilsins, og það stefnir strax í æsispennandi sumar milli Lewis Hamilton og Max Verstappen. Næsta keppni er í Portugal eftir viku.
Formúla Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira