YouTube riftir samstarfssamningi við áhrifavaldinn James Charles Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. apríl 2021 08:30 Charles var fyrsti karlmaðurinn til að landa samningi við snyrtivörufyrirtækið CoverGirl. Instagram/James Charles YouTube hefur rift samstarfssamningi sínum við áhrifavaldinn James Charles en Charles viðurkenndi fyrr í mánuðinum að hafa sent tveimur 16 ára drengjum skilaboð af kynferðislegum toga. Hið svokallaða „Partnership Program“ gerir einstaklingum kleift að hagnast á framleiðslu efnis fyrir YouTube en talsmenn netrisans segja ákvörðunina um að rifta samningnum tímabundna. Charles er talinn hafa hagnast um að minnsta kosti 20 milljónir dala á YouTube. Á föstudag tilkynnti snyrtivöruframleiðandinn Morphe að hann hefði bundið enda á samstarf sitt við Charles. Þá verður sölu vara sem bera nafn áhrifavaldsins hætt. Charles nýtur töluverðra vinsælda meðal yngri kynslóða og á sér 25,5 milljónir „fylgjenda“ á YouTube. Í myndskeiði sem hann birti fyrr í apríl sagðist hann hafa komist að því að tveir einstaklingar sem hann hefði skipst á skilaboðum við væru undir lögaldri. Horft hefur verið á myndskeiðið 8,5 milljón sinnum. Charles sagði aðrar ásakanir á hendur sér falskar. YouTube hefur áður rift samstarfssamning, þá við David Dobrik, vegna meintrar aðkomu hans að kynferðisbrotum. Þá var YouTube-rás söngvarans Austin Jones eytt árið 2019, eftir að hann viðurkenndi að hafa sent kynferðisleg skilaboð til stúlkna undir lögaldri. Samfélagsmiðlar Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Hið svokallaða „Partnership Program“ gerir einstaklingum kleift að hagnast á framleiðslu efnis fyrir YouTube en talsmenn netrisans segja ákvörðunina um að rifta samningnum tímabundna. Charles er talinn hafa hagnast um að minnsta kosti 20 milljónir dala á YouTube. Á föstudag tilkynnti snyrtivöruframleiðandinn Morphe að hann hefði bundið enda á samstarf sitt við Charles. Þá verður sölu vara sem bera nafn áhrifavaldsins hætt. Charles nýtur töluverðra vinsælda meðal yngri kynslóða og á sér 25,5 milljónir „fylgjenda“ á YouTube. Í myndskeiði sem hann birti fyrr í apríl sagðist hann hafa komist að því að tveir einstaklingar sem hann hefði skipst á skilaboðum við væru undir lögaldri. Horft hefur verið á myndskeiðið 8,5 milljón sinnum. Charles sagði aðrar ásakanir á hendur sér falskar. YouTube hefur áður rift samstarfssamning, þá við David Dobrik, vegna meintrar aðkomu hans að kynferðisbrotum. Þá var YouTube-rás söngvarans Austin Jones eytt árið 2019, eftir að hann viðurkenndi að hafa sent kynferðisleg skilaboð til stúlkna undir lögaldri.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira