Þverpólitískur stuðningur við bann gegn eign einkaaðila á stórum kattardýrum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. apríl 2021 11:42 Talið er að um 7.000 tígrisdýr séu í haldi í Bandaríkjunum en 3.890 frjáls annars staðar í heiminum. Fjórir öldungadeildarþingmenn hafa lýst yfir stuðningi við frumvarp sem leggur bann við því að stórum kattardýrum sé haldið í einkaeigu. Frumvarpið leggur einnig bann við aðgengi almennings að afkvæmum stórra kattardýra. Frumvarpið, sem ber yfirskriftina Big Cat Public Safety Act, var samþykkt í fulltrúadeild bandaríska þingsins í desember síðastliðnum með 272 atkvæðum gegn 114. Verndunarsamtökin American Welfare Institute þakkar Netflix-þáttunum Tiger King vitundarvakningu um aðbúnað og meðferð stórra kattardýra en fleiri tígrisdýr eru í haldi í Bandaríkjunum en frjáls annars staðar í heiminum. Stuðningsmenn frumvarpsins í öldungadeildinni eru demókratarnir Richard Blumenthal og Tom Carper og repúblikanarnir Susan Collins og Richard Burr. Blumenthal segir lögin myndu leiða til þess að misnotkun á dýrunum yrði stöðvuð og draga úr áhættunni á hættulegum slysum. Sagði hann kettina verðskulda að lifa frjálsir og að það ætti aldrei að halda þá sem gæludýr eða afþreyingu. Dýragarðar yrðu undanskildir lögunum, sem myndu ná til ljóna, tígrisdýra, hlébarða, blettatígra, jagúara, fjallaljóna og allra blendinga fyrrnefndra tegunda. Dýr Dýraheilbrigði Bandaríkin Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Frumvarpið, sem ber yfirskriftina Big Cat Public Safety Act, var samþykkt í fulltrúadeild bandaríska þingsins í desember síðastliðnum með 272 atkvæðum gegn 114. Verndunarsamtökin American Welfare Institute þakkar Netflix-þáttunum Tiger King vitundarvakningu um aðbúnað og meðferð stórra kattardýra en fleiri tígrisdýr eru í haldi í Bandaríkjunum en frjáls annars staðar í heiminum. Stuðningsmenn frumvarpsins í öldungadeildinni eru demókratarnir Richard Blumenthal og Tom Carper og repúblikanarnir Susan Collins og Richard Burr. Blumenthal segir lögin myndu leiða til þess að misnotkun á dýrunum yrði stöðvuð og draga úr áhættunni á hættulegum slysum. Sagði hann kettina verðskulda að lifa frjálsir og að það ætti aldrei að halda þá sem gæludýr eða afþreyingu. Dýragarðar yrðu undanskildir lögunum, sem myndu ná til ljóna, tígrisdýra, hlébarða, blettatígra, jagúara, fjallaljóna og allra blendinga fyrrnefndra tegunda.
Dýr Dýraheilbrigði Bandaríkin Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira