Öll ensku liðin hætt við keppni í Ofurdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 20. apríl 2021 22:01 Liverpool tekur ekki þátt í Ofurdeildinni. EPA-EFE/Shaun Botterill Öll sex liðin úr ensku úrvalsdeildinni sem ætluðu að taka þátt í Ofurdeildinni hafa sagt sig úr deildinni en þetta staðfestu félögin í kvöld. Manchester City var fyrst til þess að tilkynna í kvöld að liðið myndi ekki taka þátt í deildinni og nú hafa önnur lið tekið í sama streng. Arsenal, Liverpool, Manchester United og Tottenham hafa staðfest þetta á miðlum sínum í kvöld en Chelsea er einnig sagt á leið út, segir BBC í frétt sinni. Tilkynnt var um Ofurdeildina á sunnudagskvöldið en eftir það fór mikil umræða í gang sem hefur nú fengið liðin til að hætta við þáttöku í keppninni. Fréttir bárust af því að liðin ellefu, fyrir utan Manchester City, hafi fundað í kvöld um næstu skref í keppninni en ekkert hefur frést af þeim fundi annað en að ensku liðin eru nú hætt við. Arsenal, Manchester United, Liverpool and Tottenham have all released statements confirming that they will not be participating in the European Super League.More to follow ⤵#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) April 20, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð. Ofurdeildin Enski boltinn Tengdar fréttir City staðfestir að félagið hafi dregið sig úr Ofurdeildinni Manchester City hefur staðfest að félagið hafi ákveðið að draga sig út úr nýrri Ofurdeild en félagið tilkynnti þetta í kvöld. 20. apríl 2021 20:32 Woodward hættir í lok árs Ed Woodward, framkvæmdastjóri Manchester United, mun hætta í starfi sínu hjá félaginu í lok ársins. Þetta staðfesti félagið í kvöld. 20. apríl 2021 20:28 Henderson: Við munum ekki láta þetta gerast Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, skrifar á samfélagsmiðla sína í kvöld að leikmönnum liðsins líki ekki við hugmyndir um Ofurdeildina. 20. apríl 2021 20:09 Katrín um Ofurdeildina: „Eigendur Liverpool verða að ganga einir“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, tjáir sig á Twitter-síðu sinni um Ofurdeildina í knattspyrnu sem var sett á laggirnar fyrr í vikunni en virðist nú heyra fortíðinni til. 20. apríl 2021 20:02 Forseti ofurdeildarinnar leggur til að stytta fótboltaleiki Florentino Pérez, forseti Real Madrid og ofurdeildarinnar, segir að það gæti þurft að stytta leiki til að auka áhuga ungs fólks á fótbolta. 20. apríl 2021 15:31 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Manchester City var fyrst til þess að tilkynna í kvöld að liðið myndi ekki taka þátt í deildinni og nú hafa önnur lið tekið í sama streng. Arsenal, Liverpool, Manchester United og Tottenham hafa staðfest þetta á miðlum sínum í kvöld en Chelsea er einnig sagt á leið út, segir BBC í frétt sinni. Tilkynnt var um Ofurdeildina á sunnudagskvöldið en eftir það fór mikil umræða í gang sem hefur nú fengið liðin til að hætta við þáttöku í keppninni. Fréttir bárust af því að liðin ellefu, fyrir utan Manchester City, hafi fundað í kvöld um næstu skref í keppninni en ekkert hefur frést af þeim fundi annað en að ensku liðin eru nú hætt við. Arsenal, Manchester United, Liverpool and Tottenham have all released statements confirming that they will not be participating in the European Super League.More to follow ⤵#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) April 20, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð.
Ofurdeildin Enski boltinn Tengdar fréttir City staðfestir að félagið hafi dregið sig úr Ofurdeildinni Manchester City hefur staðfest að félagið hafi ákveðið að draga sig út úr nýrri Ofurdeild en félagið tilkynnti þetta í kvöld. 20. apríl 2021 20:32 Woodward hættir í lok árs Ed Woodward, framkvæmdastjóri Manchester United, mun hætta í starfi sínu hjá félaginu í lok ársins. Þetta staðfesti félagið í kvöld. 20. apríl 2021 20:28 Henderson: Við munum ekki láta þetta gerast Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, skrifar á samfélagsmiðla sína í kvöld að leikmönnum liðsins líki ekki við hugmyndir um Ofurdeildina. 20. apríl 2021 20:09 Katrín um Ofurdeildina: „Eigendur Liverpool verða að ganga einir“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, tjáir sig á Twitter-síðu sinni um Ofurdeildina í knattspyrnu sem var sett á laggirnar fyrr í vikunni en virðist nú heyra fortíðinni til. 20. apríl 2021 20:02 Forseti ofurdeildarinnar leggur til að stytta fótboltaleiki Florentino Pérez, forseti Real Madrid og ofurdeildarinnar, segir að það gæti þurft að stytta leiki til að auka áhuga ungs fólks á fótbolta. 20. apríl 2021 15:31 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
City staðfestir að félagið hafi dregið sig úr Ofurdeildinni Manchester City hefur staðfest að félagið hafi ákveðið að draga sig út úr nýrri Ofurdeild en félagið tilkynnti þetta í kvöld. 20. apríl 2021 20:32
Woodward hættir í lok árs Ed Woodward, framkvæmdastjóri Manchester United, mun hætta í starfi sínu hjá félaginu í lok ársins. Þetta staðfesti félagið í kvöld. 20. apríl 2021 20:28
Henderson: Við munum ekki láta þetta gerast Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, skrifar á samfélagsmiðla sína í kvöld að leikmönnum liðsins líki ekki við hugmyndir um Ofurdeildina. 20. apríl 2021 20:09
Katrín um Ofurdeildina: „Eigendur Liverpool verða að ganga einir“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, tjáir sig á Twitter-síðu sinni um Ofurdeildina í knattspyrnu sem var sett á laggirnar fyrr í vikunni en virðist nú heyra fortíðinni til. 20. apríl 2021 20:02
Forseti ofurdeildarinnar leggur til að stytta fótboltaleiki Florentino Pérez, forseti Real Madrid og ofurdeildarinnar, segir að það gæti þurft að stytta leiki til að auka áhuga ungs fólks á fótbolta. 20. apríl 2021 15:31
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn