„Hann er hinn íslenski Kevin De Bruyne“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. apríl 2021 12:33 Miklar vonir eru bundnar við Kristian Nökkva Hlynsson. getty/Angelo Blankespoor Hinn sautján ára Kristian Nökkvi Hlynsson líkist Kevin De Bruyne, leikmanni Manchester City. Þetta segir Ronald de Boer, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands og Evrópumeistari með Ajax. Kristian kom til Ajax frá Breiðabliki á síðasta ári en hann þykir afar efnilegur. Hann leikur með vara- og unglingaliðum Ajax og hefur einnig æft með aðalliði félagsins. De Boer starfar við þjálfun hjá Ajax og þekkir því vel til Kristians. Í viðtali við ESPN í gær ræddi De Boer um framtíðarleikmenn Ajax og nefndi meðal annars Kristian og líkti honum við einn besta leikmann heims. „Hann er hinn íslenski Kevin De Bruyne. Fylgist með honum,“ sagði De Boer um Kristian. Ekki leiðum að líkjast. De Bruyne var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Hann hefur tvisvar sinnum orðið Englandsmeistari með City og er auk þess lykilmaður í belgíska landsliðinu sem er á toppi styrkleikalista FIFA. Kristian lék einn leik með Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla áður en hann fór til Ajax. Hann hefur leikið tíu leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Kristian kom til Ajax frá Breiðabliki á síðasta ári en hann þykir afar efnilegur. Hann leikur með vara- og unglingaliðum Ajax og hefur einnig æft með aðalliði félagsins. De Boer starfar við þjálfun hjá Ajax og þekkir því vel til Kristians. Í viðtali við ESPN í gær ræddi De Boer um framtíðarleikmenn Ajax og nefndi meðal annars Kristian og líkti honum við einn besta leikmann heims. „Hann er hinn íslenski Kevin De Bruyne. Fylgist með honum,“ sagði De Boer um Kristian. Ekki leiðum að líkjast. De Bruyne var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Hann hefur tvisvar sinnum orðið Englandsmeistari með City og er auk þess lykilmaður í belgíska landsliðinu sem er á toppi styrkleikalista FIFA. Kristian lék einn leik með Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla áður en hann fór til Ajax. Hann hefur leikið tíu leiki fyrir yngri landslið Íslands.
Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira