Jóhannes Már Sigurðarson tók myndbandið. Snekkjan er engin smásmíði; 142.81 metra löng og möstrin um hundrað metra há.
Reiknað er með að snekkjan verði í Krossanesvíkinni í jafnvel nokkrar vikur til viðbótar. Akureyri.net sagði frá því fyrir viku að Melnichenko væri ekki um borð í snekkjunni en „væri væntanlegur“.
Drónamyndband Jóhannesar má horfa á hér fyrir neðan.