Metfjöldi tilfella á heimsvísu og skortur á súrefni á Indlandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. apríl 2021 08:55 Ekki hefur aðeins borið á súrefnisskorti á Indlandi heldur einnig á sjúkrarúmum. EPA-EFE/DIVYAKANT SOLANKI Hátt í 315 þúsund greindust með covid-19 á Indlandi síðasta sólarhringinn, sem er metfjöldi á einum degi, ekki aðeins á Indlandi heldur í heiminum öllum. Þá létust 2.104 úr covid-19 á Indlandi í gær sem er einnig met í fjölda dauðsfalla á einum degi í landinu. BBC greinir frá en þetta þýðir að nú hafa alls hátt í sextán milljónir smitast af veirunni á Indlandi sem er næst mesti fjöldi í heimi á eftir Bandaríkjunum þar sem hátt í 32 milljónir hafa greinst með veiruna. Indland glímir nú við kröftuga aðra bylgju faraldursins og hefur skortur á súrefni til súrefnisgjafar vakið frekari ótta um yfirþyrmandi álag á heilbrigðiskerfið. Ástandið hefur leitt til þess að hæstiréttur í borginni Delí hefur opinberlega gagnrýnt yfirvöld fyrir að taka ekki til nauðsynlegra aðgerða vegna súrefnisskorts í borginni. „Þetta er fáránlegt. Við viljum vita hvað miðstjórnin er að gera varðandi súrefnisbirgðir á Indlandi,“ er haft eftir úr yfirlýsingu dómara við réttinn í tengslum við áskorun frá eigendum sex einkarekinna sjúkrahúsa sem kom til kasta dómstóla. Rétturinn fyrirskipaði yfirvöldum að tryggja örugga flutninga súrefnisbirgða frá framleiðslustöðum og á sjúkrahús um landið. Nokkrir hafa látist úr sjúkdómnum á meðan það beið þess að fá súrefni en ekki liggur fyrir hversu margir. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
BBC greinir frá en þetta þýðir að nú hafa alls hátt í sextán milljónir smitast af veirunni á Indlandi sem er næst mesti fjöldi í heimi á eftir Bandaríkjunum þar sem hátt í 32 milljónir hafa greinst með veiruna. Indland glímir nú við kröftuga aðra bylgju faraldursins og hefur skortur á súrefni til súrefnisgjafar vakið frekari ótta um yfirþyrmandi álag á heilbrigðiskerfið. Ástandið hefur leitt til þess að hæstiréttur í borginni Delí hefur opinberlega gagnrýnt yfirvöld fyrir að taka ekki til nauðsynlegra aðgerða vegna súrefnisskorts í borginni. „Þetta er fáránlegt. Við viljum vita hvað miðstjórnin er að gera varðandi súrefnisbirgðir á Indlandi,“ er haft eftir úr yfirlýsingu dómara við réttinn í tengslum við áskorun frá eigendum sex einkarekinna sjúkrahúsa sem kom til kasta dómstóla. Rétturinn fyrirskipaði yfirvöldum að tryggja örugga flutninga súrefnisbirgða frá framleiðslustöðum og á sjúkrahús um landið. Nokkrir hafa látist úr sjúkdómnum á meðan það beið þess að fá súrefni en ekki liggur fyrir hversu margir.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent