Natan Dagur áfram í næstu umferð eftir stórbrotinn flutning á lagi Rihönnu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. apríl 2021 07:51 Natan Dagur er kominn í sextán manna úrslit í The Voice í Noregi. Skjáskot/The Voice Norway Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í sextán manna úrslit í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum Voice. Natan Dagur flutti lagið Stay með Rihönnu með glæsibrag í 32 manna úrslitunum sem fram fóru í gær en þetta var í þriðja sinn sem Natan Dagur steig á svið í þáttunum en flutning hans má sjá í spilaranum hér að neðan. Keppnin í gær var útsláttarkeppni sem þýðir að aðeins helmingur þeirra 32 sem stigu á svið í gær komust áfram. Natan Dagur mætti söngvaranum Mads Sølnes í einvígi en hann söng lagið Watermelon sugar með Harry Styles. Natan varð hlutskarpari og hefur líkt og áður segir tryggt sér sæti í sextán manna úrslitum, en sextán manna úrslitin eru einmitt fyrsta umferðin sem sýnd verður í beinni útsendingu á norsku sjónvarpsstöðinni TV 2. Natan Dagur hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í þáttunum til þessa. Fyrsti flutningur hans í svokallaðri blindri áheyrnarprufu hefur fengið rúmlega 1,2 milljón spilanir á YouTube. Þá flutti hann lagið Bruises með Lewis Capaldi og kemst flutningur hans á lista yfir efstu þrjú lögin í sögu Voice í Noregi sem hafa fengið flestar hlustanir á YouTube. Flutningurinn er jafnframt kominn með yfir hálfa milljón spilanir á Spotify og hefur verið valinn einn af tíu bestu blindu flutningum í heiminum á þessu ári á fjórum af stærstu YouTube-rásum The Voice. Tónlist Noregur Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Allt undir hjá Natan Degi í norsku útgáfunni af The Voice í kvöld Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson hefur slegið rækilega í norsku útgáfunni af The Voice. 26. mars 2021 12:31 Íslendingur slær í gegn í norska Voice og dómarinn grét Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson sló rækilega í gegn í áheyrnarprufu í norsku útgáfunni af The Voice í vikunni. 8. janúar 2021 15:30 Svona komst Natan Dagur áfram í The Voice Norway Og Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í þriðju umferð norsku sjónvarpskeppninnar The Voice. 27. mars 2021 17:54 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Keppnin í gær var útsláttarkeppni sem þýðir að aðeins helmingur þeirra 32 sem stigu á svið í gær komust áfram. Natan Dagur mætti söngvaranum Mads Sølnes í einvígi en hann söng lagið Watermelon sugar með Harry Styles. Natan varð hlutskarpari og hefur líkt og áður segir tryggt sér sæti í sextán manna úrslitum, en sextán manna úrslitin eru einmitt fyrsta umferðin sem sýnd verður í beinni útsendingu á norsku sjónvarpsstöðinni TV 2. Natan Dagur hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í þáttunum til þessa. Fyrsti flutningur hans í svokallaðri blindri áheyrnarprufu hefur fengið rúmlega 1,2 milljón spilanir á YouTube. Þá flutti hann lagið Bruises með Lewis Capaldi og kemst flutningur hans á lista yfir efstu þrjú lögin í sögu Voice í Noregi sem hafa fengið flestar hlustanir á YouTube. Flutningurinn er jafnframt kominn með yfir hálfa milljón spilanir á Spotify og hefur verið valinn einn af tíu bestu blindu flutningum í heiminum á þessu ári á fjórum af stærstu YouTube-rásum The Voice.
Tónlist Noregur Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Allt undir hjá Natan Degi í norsku útgáfunni af The Voice í kvöld Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson hefur slegið rækilega í norsku útgáfunni af The Voice. 26. mars 2021 12:31 Íslendingur slær í gegn í norska Voice og dómarinn grét Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson sló rækilega í gegn í áheyrnarprufu í norsku útgáfunni af The Voice í vikunni. 8. janúar 2021 15:30 Svona komst Natan Dagur áfram í The Voice Norway Og Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í þriðju umferð norsku sjónvarpskeppninnar The Voice. 27. mars 2021 17:54 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Allt undir hjá Natan Degi í norsku útgáfunni af The Voice í kvöld Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson hefur slegið rækilega í norsku útgáfunni af The Voice. 26. mars 2021 12:31
Íslendingur slær í gegn í norska Voice og dómarinn grét Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson sló rækilega í gegn í áheyrnarprufu í norsku útgáfunni af The Voice í vikunni. 8. janúar 2021 15:30
Svona komst Natan Dagur áfram í The Voice Norway Og Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í þriðju umferð norsku sjónvarpskeppninnar The Voice. 27. mars 2021 17:54