Ajax með níu fingur á titlinum eftir sigur á AZ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2021 14:30 Albert Guðmundsson í baráttunni við Dusan Tadic sem lagði upp fyrra mark Ajax. ANP Sport via Getty Images/ED VAN DE POL Albert Guðmundsson lék fyrstu 73 mínútur leiksins í 2-0 tapi liðs hans AZ Alkmaar fyrir Ajax á Johan Cruyff-vellinum í Amsterdam. Ajax gott sem tryggir sér hollenska meistaratitilinn með sigrinum en AZ berst fyrir Evrópusæti. Albert byrjaði leikinn á miðsvæði AZ ásamt Teun Koopmeiners og Fredrik Midtsjö. Albert fékk fínt færi í fyrri hálfleiknum er hann slapp í gegnum vörn Ajax en reynsluboltinn Maarten Stekelenburg í marki Ajax sá við honum. Markalaust var í leikhléi en eftir um tuttugu mínútna leik í síðari hálfleik var Davy Klaassen, fyrrum leikmaður Everton, einn á auðum sjó á teig AZ hvaðan hann afgreiddi boltann í netið í kjölfar undirbúnings Dusan Tadic. Stekelenburg sá við Alberti þegar hann slapp inn fyrir vörn Ajax í fyrri hálfleiknum.ANP Sport via Getty Images/MAURICE VAN STEEN Alberti var skipt af velli um sjö mínútum síðar en AZ náði ekki að setja mark sitt á leikinn á lokakaflanum. Klaassen skoraði sitt annað mark er hann innsiglaði 2-0 sigur Ajax í uppbótartíma. Ajax er eftir sigurinn með 76 stig á toppi deildarinnar, tólf stigum á undan PSV Eindhoven í öðru sætinu þegar fjórir leikir eru eftir. PSV getur því tölfræðilega enn unnið titilinn á markatölu, vinni þeir alla sína leiki og Ajax tapi sínum. PSV þarf þó að vinna upp 32 mörk í markatölumun að auki. Ajax getur því gott sem gengið að sínum 35. hollenska meistaratitli sem vísum. AZ er með 61 stig í þriðja sætinu, Evrópusæti, fimm stigum á undan Vitesse Arnhem í fjórða og sjö á undan Feyenoord sem í því fimmta. Vitesse og Feyenoord eigast við innbyrðis síðar í dag. Hollenski boltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira
Albert byrjaði leikinn á miðsvæði AZ ásamt Teun Koopmeiners og Fredrik Midtsjö. Albert fékk fínt færi í fyrri hálfleiknum er hann slapp í gegnum vörn Ajax en reynsluboltinn Maarten Stekelenburg í marki Ajax sá við honum. Markalaust var í leikhléi en eftir um tuttugu mínútna leik í síðari hálfleik var Davy Klaassen, fyrrum leikmaður Everton, einn á auðum sjó á teig AZ hvaðan hann afgreiddi boltann í netið í kjölfar undirbúnings Dusan Tadic. Stekelenburg sá við Alberti þegar hann slapp inn fyrir vörn Ajax í fyrri hálfleiknum.ANP Sport via Getty Images/MAURICE VAN STEEN Alberti var skipt af velli um sjö mínútum síðar en AZ náði ekki að setja mark sitt á leikinn á lokakaflanum. Klaassen skoraði sitt annað mark er hann innsiglaði 2-0 sigur Ajax í uppbótartíma. Ajax er eftir sigurinn með 76 stig á toppi deildarinnar, tólf stigum á undan PSV Eindhoven í öðru sætinu þegar fjórir leikir eru eftir. PSV getur því tölfræðilega enn unnið titilinn á markatölu, vinni þeir alla sína leiki og Ajax tapi sínum. PSV þarf þó að vinna upp 32 mörk í markatölumun að auki. Ajax getur því gott sem gengið að sínum 35. hollenska meistaratitli sem vísum. AZ er með 61 stig í þriðja sætinu, Evrópusæti, fimm stigum á undan Vitesse Arnhem í fjórða og sjö á undan Feyenoord sem í því fimmta. Vitesse og Feyenoord eigast við innbyrðis síðar í dag.
Hollenski boltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira