350.000 greindust með Covid-19 á Indlandi í gær og 2.500 létust Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. apríl 2021 07:30 Heilbrigðisstarfsmenn sinna stúlku sem talin er vera með Covid-19. epa/Piyal Adhikary Bretar, Bandaríkjamenn og Evrópusambandið undirbúa nú aðstoð til handa Indverjum en kórónuveirufaraldurinn er nú á háalvarlegu stigi í landinu. Tæplega þrjúhundruð og fimmtíuþúsund manns greindust smituð þar í gær og um 2.500 létust. Sérfræðingar telja þó víst að tölurnar séu í raun mun hærri í þessu næstfjölmennasta ríki heims. Bretar ætla að senda Indverjum öndunarvélar og súrefnisþjöppur og Evrópusambandið undirbýr það nú einnig. Þá hafa Bandaríkjamenn ákveðið að fella niður bann við útflutningi á hávörum til lyfjaframleiðslu, svo Indverjar geti framleitt meira af bóluefni AstraZeneca. Skortur er á súrefni í landinu og hafa indversk yfirvöld ákveðið að byggja 500 framleiðslustöðvar víðsvegar um landið til að mæta eftirspurninni. Menn bíða í röð til að freista þess að fá bólusetningu.epa/Jagadeesh Þar sem öll sjúkrahús eru full leitar fólk í örvæntingu sinni að súrefniskútum og lyfjum á svarta markaðnum, þar sem verð hefur snarhækkað. Súrefnishylki sem áður kostuðu um 6.000 rúpíur kosta nú 50.000 rúpíur. Þær fjölskyldur sem hafa einhver peningaráð freista þess að ráða lækna og hjúkrunarfræðinga til að koma heim og aðstoða ástvini. En það er ekki bara plássleysið á sjúkrahúsunum sem veldur vandræðum heldur er álagið á rannsóknardeildir einnig gríðarlegt. Þannig er löng bið í nauðsynlegar rannsóknir á borð við blóðrannsóknir, sneiðmyndatökur og segulómun. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Sérfræðingar telja þó víst að tölurnar séu í raun mun hærri í þessu næstfjölmennasta ríki heims. Bretar ætla að senda Indverjum öndunarvélar og súrefnisþjöppur og Evrópusambandið undirbýr það nú einnig. Þá hafa Bandaríkjamenn ákveðið að fella niður bann við útflutningi á hávörum til lyfjaframleiðslu, svo Indverjar geti framleitt meira af bóluefni AstraZeneca. Skortur er á súrefni í landinu og hafa indversk yfirvöld ákveðið að byggja 500 framleiðslustöðvar víðsvegar um landið til að mæta eftirspurninni. Menn bíða í röð til að freista þess að fá bólusetningu.epa/Jagadeesh Þar sem öll sjúkrahús eru full leitar fólk í örvæntingu sinni að súrefniskútum og lyfjum á svarta markaðnum, þar sem verð hefur snarhækkað. Súrefnishylki sem áður kostuðu um 6.000 rúpíur kosta nú 50.000 rúpíur. Þær fjölskyldur sem hafa einhver peningaráð freista þess að ráða lækna og hjúkrunarfræðinga til að koma heim og aðstoða ástvini. En það er ekki bara plássleysið á sjúkrahúsunum sem veldur vandræðum heldur er álagið á rannsóknardeildir einnig gríðarlegt. Þannig er löng bið í nauðsynlegar rannsóknir á borð við blóðrannsóknir, sneiðmyndatökur og segulómun.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira