Nepomniachtchi og Carlsen tefla um heimsmeistaratitilinn í nóvember Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. apríl 2021 18:52 Ian Nepomniachtchi og Magnús Carlsen munu mætast í Dubai í nóvember þar sem þeir munu tefla um heimsmeistaratitilinn í skák. Vísir/EPA Rússneski stórmeistarinn Ian Nepomniachtchi sigraði í dag skákmót Alþjóðaskáksambandsins Candidate tournament og mun því mæta Norðmanninum og heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen í Dubai í nóvember næskomandi. Þar munu þeir tefla fjórtán skákir um heimsmeistaratitilinn og 2 milljóna evra, eða 302 milljóna króna, verðlaunafé. Ian Nepomniachtchi is the winner of the FIDE Candidates Tournament with a round to spare and a new Challenger for the world championship against Magnus Carlsen.https://t.co/vzqI0UtJU0#FIDECandidates #chess pic.twitter.com/U4IJwSZnoo— International Chess Federation (@FIDE_chess) April 26, 2021 Rússinn þrítugi sigrað mótið í dag í þrettándu, og næstsíðustu, umferð gegn Frakkanum Maxime Vachier-Lagrave. Samkvæmt frétt Financial Times mun Nepomniachtchi eiga við ofurefli að etja í skákinni um heimsmeistaratitilinn en Carlsen er af sumum talinn besti skákmaður allra tíma. Skák Tengdar fréttir Heimsmeistarinn loftar út fyrir kónginn Magnus Carlsen, norski heimsmeistarinn í skák, hrókeraði nýlega í ástarlífi sínu þegar hann sleit samvistum við Elisabetu Lorentzen Djønne, kærustu sína til tveggja ára. 31. mars 2021 22:31 Magnus Carlsen leggur dóm á The Queen's Gambit „Ég myndi gefa þessu fimm stjörnur af sex mögulegum,“ segir Magnus og heldur áfram. 5. janúar 2021 13:31 Áskorendamótið í Katrínarborg slegið af í bili Ekki lengur hægt að ábyrgjast að keppendur komist heim. 26. mars 2020 09:53 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Sjá meira
Þar munu þeir tefla fjórtán skákir um heimsmeistaratitilinn og 2 milljóna evra, eða 302 milljóna króna, verðlaunafé. Ian Nepomniachtchi is the winner of the FIDE Candidates Tournament with a round to spare and a new Challenger for the world championship against Magnus Carlsen.https://t.co/vzqI0UtJU0#FIDECandidates #chess pic.twitter.com/U4IJwSZnoo— International Chess Federation (@FIDE_chess) April 26, 2021 Rússinn þrítugi sigrað mótið í dag í þrettándu, og næstsíðustu, umferð gegn Frakkanum Maxime Vachier-Lagrave. Samkvæmt frétt Financial Times mun Nepomniachtchi eiga við ofurefli að etja í skákinni um heimsmeistaratitilinn en Carlsen er af sumum talinn besti skákmaður allra tíma.
Skák Tengdar fréttir Heimsmeistarinn loftar út fyrir kónginn Magnus Carlsen, norski heimsmeistarinn í skák, hrókeraði nýlega í ástarlífi sínu þegar hann sleit samvistum við Elisabetu Lorentzen Djønne, kærustu sína til tveggja ára. 31. mars 2021 22:31 Magnus Carlsen leggur dóm á The Queen's Gambit „Ég myndi gefa þessu fimm stjörnur af sex mögulegum,“ segir Magnus og heldur áfram. 5. janúar 2021 13:31 Áskorendamótið í Katrínarborg slegið af í bili Ekki lengur hægt að ábyrgjast að keppendur komist heim. 26. mars 2020 09:53 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Sjá meira
Heimsmeistarinn loftar út fyrir kónginn Magnus Carlsen, norski heimsmeistarinn í skák, hrókeraði nýlega í ástarlífi sínu þegar hann sleit samvistum við Elisabetu Lorentzen Djønne, kærustu sína til tveggja ára. 31. mars 2021 22:31
Magnus Carlsen leggur dóm á The Queen's Gambit „Ég myndi gefa þessu fimm stjörnur af sex mögulegum,“ segir Magnus og heldur áfram. 5. janúar 2021 13:31
Áskorendamótið í Katrínarborg slegið af í bili Ekki lengur hægt að ábyrgjast að keppendur komist heim. 26. mars 2020 09:53