„Vond uppskrift af hamingju í lífinu að biðja um að það sé allt öðruvísi“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. apríl 2021 16:31 Bjarni Benediktsson ræddi ástríðuna fyrir stjórnmálum, hvernig fótbolti mótaði hann, óumflýjanlega erfiðleika sem fylgja lífinu og margt fleira í nýju viðtali. 24/7 „Lífið er erfitt og ég nota þetta oft á börnin mín að það sé of mikið að gera í skólanum eða prófið hafi verið ósanngjarnt eða hvað sem það kann að vera,“ segir Bjarni Ben er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. „Öll þessi dags daglegu vandamál sem fólk er að fást við, það nennir ekki að búa um rúmið sitt áður en það fer út úr húsi og allt sé yfirþyrmandi, þá er oft ágætt að bakka niður í þennan ótrúlega einfalda sannleika; hver var búinn að lofa því að þetta yrði rosalega auðvelt? Þeir sem eru stanslaust að biðja um að þetta verði auðvelt og nenna ekki að hafa fyrir hlutunum og vilja ekki sætta sig við að það að koma yfir sig þaki, byggja upp fjölskyldu, sjá um börnin sín, mæta í vinnunni og sinna verkefnum þar og fara með tilfinninguna að þú hafir ekki skilið ekki allt í óreiðu í vinnunni. Þetta er bara erfitt og það er bara allt í lagi. Bara sætta sig við það að það er svolítið flókið að vera til og það væri líklega ekki gaman af því ef það væri auðvelt. Það er mjög vond uppskrift af hamingju í lífinu að biðja um að það sé allt öðruvísi.“ Bjarni er nýjasti viðmælandi Begga Ólafs í hlaðvarpsþættinum 24/7. Í hlaðvarpinu talar Bjarni um að það hafi verið áfall þegar fótboltanum var kippt frá honum þegar hann var einungis 24 ára gamall. „Það breyttist ótrúlega margt hjá mér. Það var ákveðið áfall sem ég gerði aldrei almennilega upp með sjálfum mér. Það opnuðust nýjar dyr og maður hljóp í aðra átt. Löngu löngu seinna þegar ég horfði til baka þá hugsaði ég með mér; heyrðu, það er ekki eins og ég sé með sáttur með að ég hafi verið tekinn út úr því sem ég hafði verið að sinna síðan ég var sex ára. Lífið mitt voru íþróttir allan daginn allt árið. Allt í einu upplifði ég eitthvað móment sem ég hugsa með mér; hrikalega er ég svekktur yfir þessu. Það voru tekin af mér átta eða tíu ár í að vera hraustur og öflugur íþróttamaður. Þetta var vendipunktur í lífinu mínu sem var súr og hafði mikil áhrif.“ Áður hafði hann kannski óskapast yfir of mörgum æfingum á viku en eftir að hann missti þær, áttaði hann sig á því hvað hann saknaði þeirra mikið. Talið barst meðal annars að ráðherrastarfinu, en Bjarni segir að hann sinni því ekki fyrir sex tíma löngu fundina sem hann þarf stundum að sitja. „Hvað heldurðu að fólk hafi oft komið á máli við mig og sagt, Bjarni hvernig nennir þú þessu? Þetta hlýtur að vera alveg ofboðslega leiðinlegt, allt þetta rifrildi, neikvæða fjölmiðlaumfjöllun og löngu fundir og sitja í þinginu og þú veist ekki hvenær þú ferð heim til þín. Hvernig nennir þú þessu? Svarið er, það út af útkomunni. Það sem þetta skilur eftir sig þegar upp er staðið. Þú verður að hafa þolinmæði og þrautseigju til þess að fara í gegnum það sem það kostar. Hvernig nennir þú að fara upp þessa brekku? Því það er svo gaman að standa á tindinum og uppskera útsýnið.“ Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum ræðir Bjarni um ástríðuna fyrir stjórnmálum, hvernig fótbolti mótaði hann, óumflýjanlega erfiðleika sem fylgja lífinu og margt fleira. Þú getur hlustað á þáttinn í heild sinni á Youtube, á Spotify, og helstu hlaðvarpsveitum undir nafninu 24/7 Beggi Ólafs. Alþingi 24/7 með Begga Ólafs Tengdar fréttir „Það er verið að ala upp ábyrgðarleysi í krökkum“ Ábyrgðin sem börn og unglingar bera í dag er rosalega takmörkuð, að mati söngvarans Friðriks Dórs Jónssonar. Sjálfur er hann faðir og telur að á ákveðnum sviðum séum við komin í algjöra þvælu. 21. apríl 2021 13:31 „Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. 14. apríl 2021 14:00 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
„Öll þessi dags daglegu vandamál sem fólk er að fást við, það nennir ekki að búa um rúmið sitt áður en það fer út úr húsi og allt sé yfirþyrmandi, þá er oft ágætt að bakka niður í þennan ótrúlega einfalda sannleika; hver var búinn að lofa því að þetta yrði rosalega auðvelt? Þeir sem eru stanslaust að biðja um að þetta verði auðvelt og nenna ekki að hafa fyrir hlutunum og vilja ekki sætta sig við að það að koma yfir sig þaki, byggja upp fjölskyldu, sjá um börnin sín, mæta í vinnunni og sinna verkefnum þar og fara með tilfinninguna að þú hafir ekki skilið ekki allt í óreiðu í vinnunni. Þetta er bara erfitt og það er bara allt í lagi. Bara sætta sig við það að það er svolítið flókið að vera til og það væri líklega ekki gaman af því ef það væri auðvelt. Það er mjög vond uppskrift af hamingju í lífinu að biðja um að það sé allt öðruvísi.“ Bjarni er nýjasti viðmælandi Begga Ólafs í hlaðvarpsþættinum 24/7. Í hlaðvarpinu talar Bjarni um að það hafi verið áfall þegar fótboltanum var kippt frá honum þegar hann var einungis 24 ára gamall. „Það breyttist ótrúlega margt hjá mér. Það var ákveðið áfall sem ég gerði aldrei almennilega upp með sjálfum mér. Það opnuðust nýjar dyr og maður hljóp í aðra átt. Löngu löngu seinna þegar ég horfði til baka þá hugsaði ég með mér; heyrðu, það er ekki eins og ég sé með sáttur með að ég hafi verið tekinn út úr því sem ég hafði verið að sinna síðan ég var sex ára. Lífið mitt voru íþróttir allan daginn allt árið. Allt í einu upplifði ég eitthvað móment sem ég hugsa með mér; hrikalega er ég svekktur yfir þessu. Það voru tekin af mér átta eða tíu ár í að vera hraustur og öflugur íþróttamaður. Þetta var vendipunktur í lífinu mínu sem var súr og hafði mikil áhrif.“ Áður hafði hann kannski óskapast yfir of mörgum æfingum á viku en eftir að hann missti þær, áttaði hann sig á því hvað hann saknaði þeirra mikið. Talið barst meðal annars að ráðherrastarfinu, en Bjarni segir að hann sinni því ekki fyrir sex tíma löngu fundina sem hann þarf stundum að sitja. „Hvað heldurðu að fólk hafi oft komið á máli við mig og sagt, Bjarni hvernig nennir þú þessu? Þetta hlýtur að vera alveg ofboðslega leiðinlegt, allt þetta rifrildi, neikvæða fjölmiðlaumfjöllun og löngu fundir og sitja í þinginu og þú veist ekki hvenær þú ferð heim til þín. Hvernig nennir þú þessu? Svarið er, það út af útkomunni. Það sem þetta skilur eftir sig þegar upp er staðið. Þú verður að hafa þolinmæði og þrautseigju til þess að fara í gegnum það sem það kostar. Hvernig nennir þú að fara upp þessa brekku? Því það er svo gaman að standa á tindinum og uppskera útsýnið.“ Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum ræðir Bjarni um ástríðuna fyrir stjórnmálum, hvernig fótbolti mótaði hann, óumflýjanlega erfiðleika sem fylgja lífinu og margt fleira. Þú getur hlustað á þáttinn í heild sinni á Youtube, á Spotify, og helstu hlaðvarpsveitum undir nafninu 24/7 Beggi Ólafs.
Alþingi 24/7 með Begga Ólafs Tengdar fréttir „Það er verið að ala upp ábyrgðarleysi í krökkum“ Ábyrgðin sem börn og unglingar bera í dag er rosalega takmörkuð, að mati söngvarans Friðriks Dórs Jónssonar. Sjálfur er hann faðir og telur að á ákveðnum sviðum séum við komin í algjöra þvælu. 21. apríl 2021 13:31 „Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. 14. apríl 2021 14:00 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
„Það er verið að ala upp ábyrgðarleysi í krökkum“ Ábyrgðin sem börn og unglingar bera í dag er rosalega takmörkuð, að mati söngvarans Friðriks Dórs Jónssonar. Sjálfur er hann faðir og telur að á ákveðnum sviðum séum við komin í algjöra þvælu. 21. apríl 2021 13:31
„Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. 14. apríl 2021 14:00