SÁÁ stendur á traustum fótum Einar Hermannsson skrifar 28. apríl 2021 10:01 Undanfarin misseri hefur verið mikil áskorun í starfi SÁÁ. Í ljósi þess að skjólstæðingar SÁÁ eru útsetttari fyrir smiti af COVID-19 en aðrir hefur starfsfólk samtakanna tekist að skipuleggja starfs samtakanna og spítala SÁÁ á þann hátt að allra smitvarna sé gætt. Með þeim hætti hefur tekist að halda uppi starfsemi innan sjúkrahússins Vogs sem og annari starfsemi samtakanna í samræmi við gildandi sóttvarnarreglur á hverjum tíma. Kórónufaraldurinn hefur kallað á mikil viðbrögð í starfi samtakanna og hefur þurft að nálgast meðferð með nýjum hætti. Á seinasta ári tók við ný stjórn sem hefur einsett sér að styrkja starfsemi samtakanna og treysta fjárhagsgrundvöll þeirra, sem og vinna með starfsfólki í að efla samtökin og þjónustu þeirra. Samtökin hafa leitað nýrra leiða til að auka starfsánægjuna og meðal þess hafa samtökin látið framkvæma viðhorfskannanir meðal starfsfólk og sýna þær að starsfánægja meðal starfsmanna samtakana hefur aukist til muna undanfarið ár. Rekstur samtakanna er alltaf mikil áskorun og nú um stundir er jafnvægi í rekstrinum, þó er töluverð óvissa með styttingu vinnutíma og samningsgerð við Sjúkratryggingar Íslands. Samtökin náðu ekki að setja álfasöluna í gang í fyrra en álfasalan fer í gang fljótlega. Samtökin eru gífurlega þakklát almenningi sem hefur stutt samtökin beint með fjárframlögum, því ekki hefur veitt af varðandi rekstur samtakanna á þessum erfiðum tímum. Í þessu sambandi vil ég f.h. samtakanna þakka öllum sem hafa stutt samtökin fjárhagslega, m.a. í gegnum fjáröflunarþátt samtakanna sem var unnin í samstarfi við RÚV í Desember. Stjórn samtakanna ákvað á síðasta ári að draga samtökin útur rekstri Íslandsspila, enda er það mat stjórnar að það fer ekki saman að sinna meðferð spilafíkla um leið og standa að rekstri spilakassa. Stjórn samtakanna mun auka starfsemi samtakanna þegar tækifæri gefst gagnvart COVID-19 faraldrinum, m.a. auka félagsstarf samtakanna. Það eru því bjartir tímar framundan hjá SÁÁ. Með sumarkveðju, Einar Hermannsson Höfundur er formaður SÁÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn Félagasamtök Mest lesið Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Sjá meira
Undanfarin misseri hefur verið mikil áskorun í starfi SÁÁ. Í ljósi þess að skjólstæðingar SÁÁ eru útsetttari fyrir smiti af COVID-19 en aðrir hefur starfsfólk samtakanna tekist að skipuleggja starfs samtakanna og spítala SÁÁ á þann hátt að allra smitvarna sé gætt. Með þeim hætti hefur tekist að halda uppi starfsemi innan sjúkrahússins Vogs sem og annari starfsemi samtakanna í samræmi við gildandi sóttvarnarreglur á hverjum tíma. Kórónufaraldurinn hefur kallað á mikil viðbrögð í starfi samtakanna og hefur þurft að nálgast meðferð með nýjum hætti. Á seinasta ári tók við ný stjórn sem hefur einsett sér að styrkja starfsemi samtakanna og treysta fjárhagsgrundvöll þeirra, sem og vinna með starfsfólki í að efla samtökin og þjónustu þeirra. Samtökin hafa leitað nýrra leiða til að auka starfsánægjuna og meðal þess hafa samtökin látið framkvæma viðhorfskannanir meðal starfsfólk og sýna þær að starsfánægja meðal starfsmanna samtakana hefur aukist til muna undanfarið ár. Rekstur samtakanna er alltaf mikil áskorun og nú um stundir er jafnvægi í rekstrinum, þó er töluverð óvissa með styttingu vinnutíma og samningsgerð við Sjúkratryggingar Íslands. Samtökin náðu ekki að setja álfasöluna í gang í fyrra en álfasalan fer í gang fljótlega. Samtökin eru gífurlega þakklát almenningi sem hefur stutt samtökin beint með fjárframlögum, því ekki hefur veitt af varðandi rekstur samtakanna á þessum erfiðum tímum. Í þessu sambandi vil ég f.h. samtakanna þakka öllum sem hafa stutt samtökin fjárhagslega, m.a. í gegnum fjáröflunarþátt samtakanna sem var unnin í samstarfi við RÚV í Desember. Stjórn samtakanna ákvað á síðasta ári að draga samtökin útur rekstri Íslandsspila, enda er það mat stjórnar að það fer ekki saman að sinna meðferð spilafíkla um leið og standa að rekstri spilakassa. Stjórn samtakanna mun auka starfsemi samtakanna þegar tækifæri gefst gagnvart COVID-19 faraldrinum, m.a. auka félagsstarf samtakanna. Það eru því bjartir tímar framundan hjá SÁÁ. Með sumarkveðju, Einar Hermannsson Höfundur er formaður SÁÁ.
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar