Aron Can frumsýnir myndband við tvö ný lög Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. apríl 2021 12:01 Tónlistarmaðurinn Aron Can kemur sterkur til baka með tveimur nýjum lögum og metnaðarfullu myndbandi. Andri Haraldsson Aron Can frumsýnir í dag tónlistarmyndband við tvö ný lög af væntanlegri plötu. Lögin heita Flýg upp & Varlega en myndbandið var frumsýnt í Egilshöll í gær. Með aðalhlutverk í myndbandinu fara Aron Can sjálfur, tónlistarkonan GDRN og Birnir. Mikið var lagt í tökur á þessu kvikmyndaverki og farið langt út fyrir ramma tónlistarmyndbands og skapaður nýr heimur, Reykjavík í framtíðinni og augljóst er að eitthvað mikið hefur gengið á. Leikstjóri er Erlendur Sveinsson og tökumaður Andri Haraldsson. Jónas Þórhallsson sá um klippingu, Jakob Þórhallsson sá um VFX galdrana og Hanna Björk Valsdóttir framleiðir. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aron Can - Flýg upp // Varlega Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Arons Can í Egilshöll Tónlistarmaðurinn Aron Can var með sérstaka forsýningu á tónlistarmyndbandi sínu við lögin Flýg upp og Varlega. Fjölmennt var í Egilshöll þar sem lögin voru spiluð í fyrsta skipti. 30. apríl 2021 09:46 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Lögin heita Flýg upp & Varlega en myndbandið var frumsýnt í Egilshöll í gær. Með aðalhlutverk í myndbandinu fara Aron Can sjálfur, tónlistarkonan GDRN og Birnir. Mikið var lagt í tökur á þessu kvikmyndaverki og farið langt út fyrir ramma tónlistarmyndbands og skapaður nýr heimur, Reykjavík í framtíðinni og augljóst er að eitthvað mikið hefur gengið á. Leikstjóri er Erlendur Sveinsson og tökumaður Andri Haraldsson. Jónas Þórhallsson sá um klippingu, Jakob Þórhallsson sá um VFX galdrana og Hanna Björk Valsdóttir framleiðir. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aron Can - Flýg upp // Varlega
Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Arons Can í Egilshöll Tónlistarmaðurinn Aron Can var með sérstaka forsýningu á tónlistarmyndbandi sínu við lögin Flýg upp og Varlega. Fjölmennt var í Egilshöll þar sem lögin voru spiluð í fyrsta skipti. 30. apríl 2021 09:46 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Stemning á forsýningu Arons Can í Egilshöll Tónlistarmaðurinn Aron Can var með sérstaka forsýningu á tónlistarmyndbandi sínu við lögin Flýg upp og Varlega. Fjölmennt var í Egilshöll þar sem lögin voru spiluð í fyrsta skipti. 30. apríl 2021 09:46