Guðlaugur Þór vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík Eiður Þór Árnason skrifar 30. apríl 2021 10:43 Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Stöð 2/Arnar Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, sækist eftir því að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi Alþingiskosningar. Guðlaugur Þór leiddi lista Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu kosningar. Frá þessu greinir hann í færslu á Facebook-síðu sinni en ákveðið var á fundi Varðar – Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í gær að efna til prófkjörs við val á framboðslistum flokksins. Fer sameiginlegt prófkjör fyrir Reykjavíkurkjördæmin fram dagana 4. til 5. júní. „Það hefur verið mér heiður að veita Sjálfstæðismönnum í Reykjavík forystu á þessu kjörtímabili sem fyrsti þingmaður Reykjavíkur. Margt hefur áunnist við krefjandi aðstæður og enn er verk að vinna. Ég óska áfram eftir stuðningi í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem haldið verður dagana 4.-5. júní næstkomandi,“ skrifar Guðlaugur Þór. Hann segist fagna því að ákveðið hafi verið að efna til prófkjörs. Guðlaugur Þór hefur verið þingmaður fyrir Reykjavík frá árinu 2013. Auglýst var eftir framboðum til prófkjörs í Reykjavík í dag og rennur fresturinn út þann 14. maí. Tillögur til yfirkjörstjórnar þurfa að vera bornar fram af minnst tuttugu flokksmönnum búsettum í kjördæminu. Þá er yfirkjörstjórn einnig heimilt að tilfefna frambjóðendur. Fréttin hefur verið uppfærð. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Mest lesið Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Erlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Fleiri fréttir Máttarstólpi tónlistarlífs Vestfjarða fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Sjá meira
Frá þessu greinir hann í færslu á Facebook-síðu sinni en ákveðið var á fundi Varðar – Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í gær að efna til prófkjörs við val á framboðslistum flokksins. Fer sameiginlegt prófkjör fyrir Reykjavíkurkjördæmin fram dagana 4. til 5. júní. „Það hefur verið mér heiður að veita Sjálfstæðismönnum í Reykjavík forystu á þessu kjörtímabili sem fyrsti þingmaður Reykjavíkur. Margt hefur áunnist við krefjandi aðstæður og enn er verk að vinna. Ég óska áfram eftir stuðningi í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem haldið verður dagana 4.-5. júní næstkomandi,“ skrifar Guðlaugur Þór. Hann segist fagna því að ákveðið hafi verið að efna til prófkjörs. Guðlaugur Þór hefur verið þingmaður fyrir Reykjavík frá árinu 2013. Auglýst var eftir framboðum til prófkjörs í Reykjavík í dag og rennur fresturinn út þann 14. maí. Tillögur til yfirkjörstjórnar þurfa að vera bornar fram af minnst tuttugu flokksmönnum búsettum í kjördæminu. Þá er yfirkjörstjórn einnig heimilt að tilfefna frambjóðendur. Fréttin hefur verið uppfærð.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Mest lesið Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Erlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Fleiri fréttir Máttarstólpi tónlistarlífs Vestfjarða fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Sjá meira