Afar sérstakur hundur í Reykjanesbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. maí 2021 20:05 María Ísrún og óskar Ingi með Myrru sína, sem þau segja æðislegan hund en hún er svokallaður Lunda-hundur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tíkin Myrra í Reykjanesbæ er afar sérstakur hundur því hún er svokallaður Lunda hundur til að veiða lunda í holum þeirra. Myrra er með auka klær á hverjum fæti og getur getur snúið framfótleggjum í 90 gráður. Aðeins eru til fimm Lunda hundar á Íslandi. Myrra og eigendur hennar búa á Melteignum í Keflavík í Reykjanesbæ. Myrra er ekki nema átta mánaða og segja eigendur hennar að hún sé óþekkt hvolpaskott og ekki sú hlýðnasta í augnablikinu en samt sé hún mjög ljúf og alltaf til í klapp og klór. „Þetta er Norskur Lunda – hundur. Þetta er afar sjaldgæf tegund en 1963 voru bara til sex svona hundar í Noregi en núna eru þeir taldir verða 1500 til 2000, mest í Noregi en það eru bara fimm hér á Íslandi. Það er hún Myrra hérna, svo eru það mamma hennar og pabbi og svo á hún tvö systkini,“ segir María Ísrún Hauksdóttir, eigandi Myrru. Og hún bætir við. „Myrra er með auka klær á hverri löpp. Lunda hundar eru með sex, hún er að vísu með sjö. Það er til þess að geta krafsað sig upp í hellana og náð í lundana og eggin svo hún haldi sér betur. Svo er hún með auka liðamót, það er líka svo hún geti klifrað. Hún getur sveigt fæturna svona og svo getur hún sveigt hausinn alla leið hingað, hún er ekkert voðalega hrifin af því að láta gera það. Svo getur hún lokað eyrunum svo vatn leki ekki inn í þau þegar hún er inn í hellum og annað.“ Hugmyndin er að flytja inn rakka frá Noregi og para við Myrru þannig að það komi hvolpar í þeim tilgangi að halda stofninum við hér á landi. „Þetta er æðislegur hundur, alveg frábær, algjörlega drauma hundurinn, ekki of stór og ekki of lítil,“ segir Óskar Ingi Víglundsson, sem er líka eigandi Myrru með Maríu. Samskonar hundur og Myrra, Lunda-hundur en aðeins eru til fimm svona hundar á Íslandi.Aðsend Reykjanesbær Dýr Gæludýr Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Myrra og eigendur hennar búa á Melteignum í Keflavík í Reykjanesbæ. Myrra er ekki nema átta mánaða og segja eigendur hennar að hún sé óþekkt hvolpaskott og ekki sú hlýðnasta í augnablikinu en samt sé hún mjög ljúf og alltaf til í klapp og klór. „Þetta er Norskur Lunda – hundur. Þetta er afar sjaldgæf tegund en 1963 voru bara til sex svona hundar í Noregi en núna eru þeir taldir verða 1500 til 2000, mest í Noregi en það eru bara fimm hér á Íslandi. Það er hún Myrra hérna, svo eru það mamma hennar og pabbi og svo á hún tvö systkini,“ segir María Ísrún Hauksdóttir, eigandi Myrru. Og hún bætir við. „Myrra er með auka klær á hverri löpp. Lunda hundar eru með sex, hún er að vísu með sjö. Það er til þess að geta krafsað sig upp í hellana og náð í lundana og eggin svo hún haldi sér betur. Svo er hún með auka liðamót, það er líka svo hún geti klifrað. Hún getur sveigt fæturna svona og svo getur hún sveigt hausinn alla leið hingað, hún er ekkert voðalega hrifin af því að láta gera það. Svo getur hún lokað eyrunum svo vatn leki ekki inn í þau þegar hún er inn í hellum og annað.“ Hugmyndin er að flytja inn rakka frá Noregi og para við Myrru þannig að það komi hvolpar í þeim tilgangi að halda stofninum við hér á landi. „Þetta er æðislegur hundur, alveg frábær, algjörlega drauma hundurinn, ekki of stór og ekki of lítil,“ segir Óskar Ingi Víglundsson, sem er líka eigandi Myrru með Maríu. Samskonar hundur og Myrra, Lunda-hundur en aðeins eru til fimm svona hundar á Íslandi.Aðsend
Reykjanesbær Dýr Gæludýr Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira