Tóku upp dansmyndband við Eurovision lag Daða Freys á gossvæðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 4. maí 2021 07:00 Flosi og hópurinn tók upp skemmtilegt myndband. Eurovision mánuðurinn er hafinn og aðdáendur gera hvað sem þeir geta til að halda stemningunni uppi og styðja sitt fólk með allskonar leiðum. Vegna sóttvarnarreglna er því miður nánast hægt að afskrifa fyrir aðdáendur að ferðast til Rotterdam. Þau Flosi Jón Ófeigsson, Caryna Gladys Bolívar Serge, Árný Eggertsdóttir og Hulda Hrönn Bartels Jónsdóttir, öll sjóðheitir Eurovisionaðdáendur slógu tvær flugur í einu höggi um helgina og nýttu sér gönguna að gosinu og tóku upp Zumba dans við lag Daða og Gagnamagnsins 10 years. Flosi og Caryna kenna Zumba í Reebok Fitness og er orðinn hefð semja nokkrar rútínur við Eurovision lög ár hvert. Flosi sem er einnig formaður FÁSES sem er skammstöfunin á Félagi Áhugafólks Um Söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva, segir í samtali við Vísi að aðdáendur deyja ekki ráðalausir þegar kemur að halda Eurovision andanum uppi. Það sé vissuleg vonbrigði að hitta ekki alla vini sína úti á keppninni sjálfri en það sé allt betra en að aflýsa keppninni eins og allir vita að sú var raunin var í fyrra. FÁSES stefnir í hörku prógram í Eurovision vikunni og segir Flosi að verið sé að vinna í að hefja samstarf við stað þar sem aðdáendur geta hist og horft á allar þrjár keppninar með og troðfull dagskrá í kringum þær. Við viljum byggja upp stemnignuna þá vikuna og ætlum við að reyna að tjalda öllu til þegar við vonandi sjáum Daða og Gagnamagnið stíga á svið á úrslitakvöldinu. Flosi bendir á í lokin að heimasíða þeirra verði með púlsinn á öllu þegar æfingar hefjast 8. maí og hvetur alla til að fylgjast með. Eurovision Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Lífið samstarf Kári og Eva eru hjón Lífið Fleiri fréttir Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Sjá meira
Þau Flosi Jón Ófeigsson, Caryna Gladys Bolívar Serge, Árný Eggertsdóttir og Hulda Hrönn Bartels Jónsdóttir, öll sjóðheitir Eurovisionaðdáendur slógu tvær flugur í einu höggi um helgina og nýttu sér gönguna að gosinu og tóku upp Zumba dans við lag Daða og Gagnamagnsins 10 years. Flosi og Caryna kenna Zumba í Reebok Fitness og er orðinn hefð semja nokkrar rútínur við Eurovision lög ár hvert. Flosi sem er einnig formaður FÁSES sem er skammstöfunin á Félagi Áhugafólks Um Söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva, segir í samtali við Vísi að aðdáendur deyja ekki ráðalausir þegar kemur að halda Eurovision andanum uppi. Það sé vissuleg vonbrigði að hitta ekki alla vini sína úti á keppninni sjálfri en það sé allt betra en að aflýsa keppninni eins og allir vita að sú var raunin var í fyrra. FÁSES stefnir í hörku prógram í Eurovision vikunni og segir Flosi að verið sé að vinna í að hefja samstarf við stað þar sem aðdáendur geta hist og horft á allar þrjár keppninar með og troðfull dagskrá í kringum þær. Við viljum byggja upp stemnignuna þá vikuna og ætlum við að reyna að tjalda öllu til þegar við vonandi sjáum Daða og Gagnamagnið stíga á svið á úrslitakvöldinu. Flosi bendir á í lokin að heimasíða þeirra verði með púlsinn á öllu þegar æfingar hefjast 8. maí og hvetur alla til að fylgjast með.
Eurovision Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Lífið samstarf Kári og Eva eru hjón Lífið Fleiri fréttir Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Sjá meira