Prins sakaður um að hafa banað „stærsta birni Rúmeníu“ Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2021 07:52 Björninn Artúr var sautján ára og hefur verið talinn stærsti björn Rúmeníu. Myndin er frá 2019. AP Umhverfisverndarsamtök í Rúmeníu hafa sakað Emanuel, prins í Liechtenstein, um að hafa skotið björninn Artúr á verndarsvæði í Karpatafjöllum. Artúr er sagður hafa verið „stærsti björn Rúmeníu“, en bann ríkir við minjaveiðum á stærri rándýrum í landinu. Rúmensku umhverfisverndarsamtökin Agent Green og austurrísku samtökin VGT saka prinsinn um að hafa skotið Artúr í mars síðastliðinn. Segja þau að prinsinn, sem býr í Riegersburg í Austurríki, hafi fengið sérstakt leyfi frá rúmenska umhverfisráðuneytinu til að skjóta birnu sem hafi valdið sérstaklega miklum usla nærri búgörðum í Ojdula, norðaustur af borinni Brasov. Prinsinn hafi hins vegar alls ekki skotið birnuna sem hafi verið til vandræða, heldur karldýr sem hafðist við í skóginum og er sagður hafa forðast það alla tíð að koma nálægt mannabyggðum. Starfsmenn samtakanna hafi lengi fylgst með Artúri og lifnaðarháttum hans. AP segir frá því að opinber skjöl sýni fram á að Emanúel prins hafi verið veitt fjögurra daga leyfi til bjarnaveiða í mars í Covasna-héraði og að 13. mars hafi hann fellt sautján ára skógarbjörn. Gabriel Paun, forseti Agent Green, segir að Artúr hafi einmitt verið sautján ára og verið stærsti björn sem vitað var um í Rúmeníu og líklegast öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins. Prinsinn hefur ekki viljað tjá sig um málið, að því er segir í frétt AP. Rúmenía Liechtenstein Dýr Kóngafólk Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Sjá meira
Rúmensku umhverfisverndarsamtökin Agent Green og austurrísku samtökin VGT saka prinsinn um að hafa skotið Artúr í mars síðastliðinn. Segja þau að prinsinn, sem býr í Riegersburg í Austurríki, hafi fengið sérstakt leyfi frá rúmenska umhverfisráðuneytinu til að skjóta birnu sem hafi valdið sérstaklega miklum usla nærri búgörðum í Ojdula, norðaustur af borinni Brasov. Prinsinn hafi hins vegar alls ekki skotið birnuna sem hafi verið til vandræða, heldur karldýr sem hafðist við í skóginum og er sagður hafa forðast það alla tíð að koma nálægt mannabyggðum. Starfsmenn samtakanna hafi lengi fylgst með Artúri og lifnaðarháttum hans. AP segir frá því að opinber skjöl sýni fram á að Emanúel prins hafi verið veitt fjögurra daga leyfi til bjarnaveiða í mars í Covasna-héraði og að 13. mars hafi hann fellt sautján ára skógarbjörn. Gabriel Paun, forseti Agent Green, segir að Artúr hafi einmitt verið sautján ára og verið stærsti björn sem vitað var um í Rúmeníu og líklegast öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins. Prinsinn hefur ekki viljað tjá sig um málið, að því er segir í frétt AP.
Rúmenía Liechtenstein Dýr Kóngafólk Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Sjá meira