Prins sakaður um að hafa banað „stærsta birni Rúmeníu“ Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2021 07:52 Björninn Artúr var sautján ára og hefur verið talinn stærsti björn Rúmeníu. Myndin er frá 2019. AP Umhverfisverndarsamtök í Rúmeníu hafa sakað Emanuel, prins í Liechtenstein, um að hafa skotið björninn Artúr á verndarsvæði í Karpatafjöllum. Artúr er sagður hafa verið „stærsti björn Rúmeníu“, en bann ríkir við minjaveiðum á stærri rándýrum í landinu. Rúmensku umhverfisverndarsamtökin Agent Green og austurrísku samtökin VGT saka prinsinn um að hafa skotið Artúr í mars síðastliðinn. Segja þau að prinsinn, sem býr í Riegersburg í Austurríki, hafi fengið sérstakt leyfi frá rúmenska umhverfisráðuneytinu til að skjóta birnu sem hafi valdið sérstaklega miklum usla nærri búgörðum í Ojdula, norðaustur af borinni Brasov. Prinsinn hafi hins vegar alls ekki skotið birnuna sem hafi verið til vandræða, heldur karldýr sem hafðist við í skóginum og er sagður hafa forðast það alla tíð að koma nálægt mannabyggðum. Starfsmenn samtakanna hafi lengi fylgst með Artúri og lifnaðarháttum hans. AP segir frá því að opinber skjöl sýni fram á að Emanúel prins hafi verið veitt fjögurra daga leyfi til bjarnaveiða í mars í Covasna-héraði og að 13. mars hafi hann fellt sautján ára skógarbjörn. Gabriel Paun, forseti Agent Green, segir að Artúr hafi einmitt verið sautján ára og verið stærsti björn sem vitað var um í Rúmeníu og líklegast öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins. Prinsinn hefur ekki viljað tjá sig um málið, að því er segir í frétt AP. Rúmenía Liechtenstein Dýr Kóngafólk Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Rúmensku umhverfisverndarsamtökin Agent Green og austurrísku samtökin VGT saka prinsinn um að hafa skotið Artúr í mars síðastliðinn. Segja þau að prinsinn, sem býr í Riegersburg í Austurríki, hafi fengið sérstakt leyfi frá rúmenska umhverfisráðuneytinu til að skjóta birnu sem hafi valdið sérstaklega miklum usla nærri búgörðum í Ojdula, norðaustur af borinni Brasov. Prinsinn hafi hins vegar alls ekki skotið birnuna sem hafi verið til vandræða, heldur karldýr sem hafðist við í skóginum og er sagður hafa forðast það alla tíð að koma nálægt mannabyggðum. Starfsmenn samtakanna hafi lengi fylgst með Artúri og lifnaðarháttum hans. AP segir frá því að opinber skjöl sýni fram á að Emanúel prins hafi verið veitt fjögurra daga leyfi til bjarnaveiða í mars í Covasna-héraði og að 13. mars hafi hann fellt sautján ára skógarbjörn. Gabriel Paun, forseti Agent Green, segir að Artúr hafi einmitt verið sautján ára og verið stærsti björn sem vitað var um í Rúmeníu og líklegast öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins. Prinsinn hefur ekki viljað tjá sig um málið, að því er segir í frétt AP.
Rúmenía Liechtenstein Dýr Kóngafólk Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira