Guðmundur Andri tikkar í réttu boxin og losnar úr sóttkví í dag Sindri Sverrisson skrifar 7. maí 2021 17:01 Guðmundur Andri Tryggvason kemur til Vals frá Start í Noregi. mynd/ikstart.no „Við fögnum alltaf þegar við fáum góða leikmenn,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, um komu knattspyrnumannsins Guðmundar Andra Tryggvasonar á Hlíðarenda. Samningur Guðmundar Andra við Val er til fjögurra ára. Hann fær leikheimild með Val á morgun og gæti því mögulega tekið þátt í stórleiknum gegn FH á Hlíðarenda á sunnudaginn. Hann hefur hins vegar verið í sóttkví og gæti því aðeins náð tveimur fyrstu æfingum sínum með Val fyrir þann leik. „Við erum að fá góðan leikmann sem að hefur sannað sig í þessari deild. Hann er á góðum aldri og tikkar í þau box sem að við lítum eftir með framliggjandi menn hjá okkur,“ segir Heimir. Guðmundur Andri er 21 árs gamall og kemur til Vals frá Start í Noregi. Hann er uppalinn hjá KR og lék þar sína fyrstu leiki í efstu deild en fór svo til Noregs fyrir tímabilið 2018. Hann sló svo í gegn með Víkingi R. á bikarmeistaratímabili liðsins 2019 og skoraði alls átta mörk fyrir liðið það tímabil, þar af sjö í Pepsi Max-deildinni. Guðmundur Andri, sem er sonur markahæsta knattspyrnumanns Íslands frá upphafi, Tryggva Guðmundssonar, lék hins vegar ekkert með Start í norsku úrvalsdeildinni í fyrra. Meiðsli settu þá stórt strik í reikninginn hjá honum en Heimir segir að hann hafi nú náð sér á strik: „Staðan á honum er fín. Hann er búinn að æfa vel frá því í desember eftir að hafa verið töluvert meiddur á síðustu leiktíð. Hann losnar úr sóttkví í dag og við tökum stöðuna á honum á æfingum varðandi leikinn á sunnudaginn,“ segir Heimir. Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Samningur Guðmundar Andra við Val er til fjögurra ára. Hann fær leikheimild með Val á morgun og gæti því mögulega tekið þátt í stórleiknum gegn FH á Hlíðarenda á sunnudaginn. Hann hefur hins vegar verið í sóttkví og gæti því aðeins náð tveimur fyrstu æfingum sínum með Val fyrir þann leik. „Við erum að fá góðan leikmann sem að hefur sannað sig í þessari deild. Hann er á góðum aldri og tikkar í þau box sem að við lítum eftir með framliggjandi menn hjá okkur,“ segir Heimir. Guðmundur Andri er 21 árs gamall og kemur til Vals frá Start í Noregi. Hann er uppalinn hjá KR og lék þar sína fyrstu leiki í efstu deild en fór svo til Noregs fyrir tímabilið 2018. Hann sló svo í gegn með Víkingi R. á bikarmeistaratímabili liðsins 2019 og skoraði alls átta mörk fyrir liðið það tímabil, þar af sjö í Pepsi Max-deildinni. Guðmundur Andri, sem er sonur markahæsta knattspyrnumanns Íslands frá upphafi, Tryggva Guðmundssonar, lék hins vegar ekkert með Start í norsku úrvalsdeildinni í fyrra. Meiðsli settu þá stórt strik í reikninginn hjá honum en Heimir segir að hann hafi nú náð sér á strik: „Staðan á honum er fín. Hann er búinn að æfa vel frá því í desember eftir að hafa verið töluvert meiddur á síðustu leiktíð. Hann losnar úr sóttkví í dag og við tökum stöðuna á honum á æfingum varðandi leikinn á sunnudaginn,“ segir Heimir.
Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira