WHO samþykkir bóluefni Sinopharm Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. maí 2021 18:14 Kínverska Covid-bóluefnið frá Sinopharm hefur fengið neyðarleyfi hjá WHO. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, hefur veitt Covid-bóluefni kínverska lyfjaframleiðandans Sinopharm neyðarleyfi. Það er fyrsta bóluefnið sem ekki er framleitt á vesturlöndum sem fær samþykki stofnunarinnar. Bóluefnið hefur þegar verið gefið milljónum í Kína og öðrum ríkjum. Þau bóluefni sem fengið hafa samþykki WHO eru bóluefni Pfizer, AstraZeneca, Moderna og Janssen. Bóluefnið hefur hins vegar fengið neyðarleyfi í einstaka ríkjum, sérstaklega fátækari ríkjum í Afríku, Suður-Ameríku og Asíu. Virkni ýmissa kínverskra bóluefna gegn Covid-19 hefur verið óþekkt hingað til en gögn um niðurstöður rannsókna á efnunum hafa ekki verið gerð opinber alþjóðlega. Bóluefnið hefur þegar verið gefið milljónum í Kína og í öðrum ríkjum.EPA/REHAN KHAN WHO greindi hins vegar frá því í dag að bóluefni Sinopharm gæti hjálpað gríðarlega í baráttunni við að bólusetja heilbrigðisstarfsmenn og fólk í áhættuhópi. Það ætti sérstaklega við ríki sem hafa takmarkaðan aðgang að bóluefnum, en WHO telur miklar líkur á að bóluefni Sinopharm gæti verið framleitt og afhent á miklum hraða. Bóluefnið er gefið í tveimur skömmtum og er það ætlað fólki yfir átján ára aldri. Viðbúið er að WHO muni kynna niðurstöðu á mati kínverska bóluefnisins frá Sinovac og rússneska bóluefnið Sputnik V er sömuleiðis verið að meta hjá stofnuninni. Kína Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ríkisstjórnin skoðar að kaupa Sputnik V fyrir 100 þúsund manns Íslenskum stjórnvöldum stendur til boða að fá skammta af rússneska bóluefninu Sputnik V fyrir 200 þúsund manns. Ríkisstjórnin skoðar nú þann möguleika að kaupa skammta fyrir 100 þúsund einstaklinga. 7. maí 2021 14:48 Japanir sitja uppi með tugmilljónir bóluefnaskammta Útlit er fyrir að innan tíðar muni Japan sitja uppi með tugmilljónir ónotaðra bóluefnaskammta, þar sem verulegir hnökrar eru á framkvæmd bólusetninga í landinu. 7. maí 2021 08:03 Fleiri vilja afnema einkaleyfi Hreyfing er komin í viðræður um að afnema einkaleyfi á framleiðslu bóluefna við kórónuveirunni eftir að Bandaríkjamenn lýstu yfir stuðningi við tillöguna í gærkvöldi. 6. maí 2021 18:13 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Bóluefnið hefur þegar verið gefið milljónum í Kína og öðrum ríkjum. Þau bóluefni sem fengið hafa samþykki WHO eru bóluefni Pfizer, AstraZeneca, Moderna og Janssen. Bóluefnið hefur hins vegar fengið neyðarleyfi í einstaka ríkjum, sérstaklega fátækari ríkjum í Afríku, Suður-Ameríku og Asíu. Virkni ýmissa kínverskra bóluefna gegn Covid-19 hefur verið óþekkt hingað til en gögn um niðurstöður rannsókna á efnunum hafa ekki verið gerð opinber alþjóðlega. Bóluefnið hefur þegar verið gefið milljónum í Kína og í öðrum ríkjum.EPA/REHAN KHAN WHO greindi hins vegar frá því í dag að bóluefni Sinopharm gæti hjálpað gríðarlega í baráttunni við að bólusetja heilbrigðisstarfsmenn og fólk í áhættuhópi. Það ætti sérstaklega við ríki sem hafa takmarkaðan aðgang að bóluefnum, en WHO telur miklar líkur á að bóluefni Sinopharm gæti verið framleitt og afhent á miklum hraða. Bóluefnið er gefið í tveimur skömmtum og er það ætlað fólki yfir átján ára aldri. Viðbúið er að WHO muni kynna niðurstöðu á mati kínverska bóluefnisins frá Sinovac og rússneska bóluefnið Sputnik V er sömuleiðis verið að meta hjá stofnuninni.
Kína Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ríkisstjórnin skoðar að kaupa Sputnik V fyrir 100 þúsund manns Íslenskum stjórnvöldum stendur til boða að fá skammta af rússneska bóluefninu Sputnik V fyrir 200 þúsund manns. Ríkisstjórnin skoðar nú þann möguleika að kaupa skammta fyrir 100 þúsund einstaklinga. 7. maí 2021 14:48 Japanir sitja uppi með tugmilljónir bóluefnaskammta Útlit er fyrir að innan tíðar muni Japan sitja uppi með tugmilljónir ónotaðra bóluefnaskammta, þar sem verulegir hnökrar eru á framkvæmd bólusetninga í landinu. 7. maí 2021 08:03 Fleiri vilja afnema einkaleyfi Hreyfing er komin í viðræður um að afnema einkaleyfi á framleiðslu bóluefna við kórónuveirunni eftir að Bandaríkjamenn lýstu yfir stuðningi við tillöguna í gærkvöldi. 6. maí 2021 18:13 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Ríkisstjórnin skoðar að kaupa Sputnik V fyrir 100 þúsund manns Íslenskum stjórnvöldum stendur til boða að fá skammta af rússneska bóluefninu Sputnik V fyrir 200 þúsund manns. Ríkisstjórnin skoðar nú þann möguleika að kaupa skammta fyrir 100 þúsund einstaklinga. 7. maí 2021 14:48
Japanir sitja uppi með tugmilljónir bóluefnaskammta Útlit er fyrir að innan tíðar muni Japan sitja uppi með tugmilljónir ónotaðra bóluefnaskammta, þar sem verulegir hnökrar eru á framkvæmd bólusetninga í landinu. 7. maí 2021 08:03
Fleiri vilja afnema einkaleyfi Hreyfing er komin í viðræður um að afnema einkaleyfi á framleiðslu bóluefna við kórónuveirunni eftir að Bandaríkjamenn lýstu yfir stuðningi við tillöguna í gærkvöldi. 6. maí 2021 18:13