Vöntun á hrossum til slátrunar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. maí 2021 16:48 SS leitar nú logandi ljósi af hrossum til slátrunar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sláturfélag Suðurlands leitar nú logandi ljósi af hrossum til slátrunar til að uppfylla samning um sölu á fersku hrossakjöt til Sviss. Sláturfélag Suðurlands hefur auglýst mikið eftir hrossum til slátrunar á síðustu vikum en viðbrögðin hafa ekki verið jafn góð og fyrirtækið vonaðist eftir. En af hverju vantar svona mikið hross til slátrunar. Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá SS á Hvolsvelli. „Það er þannig að við erum að selja ferskt hrossakjöt til Sviss í hverri viku og þar erum við með ákveðna samninga, sem við erum að reyna að standa við. Það er bara oft á þessum tíma að þá er minna framboð af hrossum til slátrunar þannig að við erum að hvetja menn að senda til slátrunar. Nú er bara að bíða og vona að menn taki við sér“, segir Benedikt. En nú er til svo mikið af hrossum á Íslandi, af hverju vilja menn ekki slátra? Benedikt Benediktsson, framleiðslustjóri hjá SS á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ætlið það séu ekki bara gæðingarnir, sem menn vilja ekki láta í sláturhúsið. Það eru að fást þokkaleg verð fyrir hrossin. En úr hrossunum í kjötvinnslu sláturfélagsins á Hvolsvelli, sem fagnaði 30 ára afmæli 1. maí síðastliðinn. Benedikt segir að nú sé allt kapp lagt á að gera grillkjötið fyrir sumarið klárt í vinnslunni enda reiknar hann með að sumarið 2021 verið grillsumarið mikla. „Ég held að það sé ekki nokkur spurning og við erum bara spenntir fyrir því og erum einmitt að kynna nýjungar í grillkjöti núna, sem er að fara á markað, þetta verður hið besta sumar held ég“, segir Benedikt. Benedikt reiknar með sprengingu á sölu á grillkjöti í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Landbúnaður Hestar Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Sjá meira
Sláturfélag Suðurlands hefur auglýst mikið eftir hrossum til slátrunar á síðustu vikum en viðbrögðin hafa ekki verið jafn góð og fyrirtækið vonaðist eftir. En af hverju vantar svona mikið hross til slátrunar. Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá SS á Hvolsvelli. „Það er þannig að við erum að selja ferskt hrossakjöt til Sviss í hverri viku og þar erum við með ákveðna samninga, sem við erum að reyna að standa við. Það er bara oft á þessum tíma að þá er minna framboð af hrossum til slátrunar þannig að við erum að hvetja menn að senda til slátrunar. Nú er bara að bíða og vona að menn taki við sér“, segir Benedikt. En nú er til svo mikið af hrossum á Íslandi, af hverju vilja menn ekki slátra? Benedikt Benediktsson, framleiðslustjóri hjá SS á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ætlið það séu ekki bara gæðingarnir, sem menn vilja ekki láta í sláturhúsið. Það eru að fást þokkaleg verð fyrir hrossin. En úr hrossunum í kjötvinnslu sláturfélagsins á Hvolsvelli, sem fagnaði 30 ára afmæli 1. maí síðastliðinn. Benedikt segir að nú sé allt kapp lagt á að gera grillkjötið fyrir sumarið klárt í vinnslunni enda reiknar hann með að sumarið 2021 verið grillsumarið mikla. „Ég held að það sé ekki nokkur spurning og við erum bara spenntir fyrir því og erum einmitt að kynna nýjungar í grillkjöti núna, sem er að fara á markað, þetta verður hið besta sumar held ég“, segir Benedikt. Benedikt reiknar með sprengingu á sölu á grillkjöti í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Landbúnaður Hestar Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Sjá meira