Stafrófið ræður því að FH-ingar eru á toppnum en er það rétt? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2021 10:00 FH-ingurinn Þórir Jóhann Helgason tekur sprettinn með boltann en Valsmaðurinn Patrick Pedersen reynir að kasta sér á eftir honum. Helgi Mikael Jónasson dómari leyfir sókn FH að njóta hagnaðar. Vísir/Hulda Margrét Þrjú lið eru nákvæmlega jöfn í efsta sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir tvær fyrstu umferðirnar. FH, KA og Valur eru öll með fjögur stig eins og Víkingar. Víkingar eru með slökustu markatöluna af þessum fjórum liðum og skipa því fjórða sætið. Markatala FH, KA og Vals er hins vegar nákvæmlega sú sama eða þrjú mörk skoruð og eitt mark fengið á sig. Það er því stafrófið sem ræður því að FH er í efsta sæti, KA-menn eru í öðru og Valsmenn skipi það þriðja. En er það rétt? Samkvæmt reglugerð KSÍ um knattspyrnumót þá værum við komin niður í flokk D til að skera út um jöfn lið. Samkvæmt honum þá ættu nú að ráða fjöldi stiga í innbyrðis leikjum (FH 1, Valur 1, KA 0) en svo markamismunur í innbyrðis leikjum (e), fjöldi skoraðra marka í innbyrðis leikjum (f) og loks G-liðurinn sem er fjöldi skoraðra marka á útivelli í innbyrðis leikjum. Samkvæmt G-lið þá ættu Valsmenn í raun að vera í efsta sætinu þökk sé marki Sigurðar Egils Lárussonar á Kaplakrikavelli í gær. Brot úr reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.KSÍ KA-menn hafa reyndar hvorki keppt við FH eða Val og er því ekki alveg í sanngjarnri stöðu hvað varðar stigaöflun í innbyrðis leikjum. Það er aftur á móti spurningarmerki hvort að reglugerðin um röð liða sé hreinlega stillt inn í mótakerfi KSÍ alveg niður í G-lið. Samkvæmt röð liðanna í töflunni í dag þá virðist svo ekki vera. Þar virðist efstu þremur félögunum vera raða í efstu þrjú sætin eftir stafrófsröð. Ef úrslit fást ekki samkvæmt framangreindu í meistaraflokki (A til G lið), skulu liðin leika úrslitaleik (úrslitaleiki ef fleiri en tvö lið) ef nauðsyn krefur, en í öðrum flokkum skal ákvarða röð með hlutkesti. Það er auðvitað nóg eftir af Íslandsmótinu enda bara 2 umferðir búnar af 22. Það að ekkert lið sé með fullt hús og að öll liðin séu komin með stig bendir til þess að þetta verði skemmtilegt sumar. Pepsi Max-deild karla FH Valur KA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
FH, KA og Valur eru öll með fjögur stig eins og Víkingar. Víkingar eru með slökustu markatöluna af þessum fjórum liðum og skipa því fjórða sætið. Markatala FH, KA og Vals er hins vegar nákvæmlega sú sama eða þrjú mörk skoruð og eitt mark fengið á sig. Það er því stafrófið sem ræður því að FH er í efsta sæti, KA-menn eru í öðru og Valsmenn skipi það þriðja. En er það rétt? Samkvæmt reglugerð KSÍ um knattspyrnumót þá værum við komin niður í flokk D til að skera út um jöfn lið. Samkvæmt honum þá ættu nú að ráða fjöldi stiga í innbyrðis leikjum (FH 1, Valur 1, KA 0) en svo markamismunur í innbyrðis leikjum (e), fjöldi skoraðra marka í innbyrðis leikjum (f) og loks G-liðurinn sem er fjöldi skoraðra marka á útivelli í innbyrðis leikjum. Samkvæmt G-lið þá ættu Valsmenn í raun að vera í efsta sætinu þökk sé marki Sigurðar Egils Lárussonar á Kaplakrikavelli í gær. Brot úr reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.KSÍ KA-menn hafa reyndar hvorki keppt við FH eða Val og er því ekki alveg í sanngjarnri stöðu hvað varðar stigaöflun í innbyrðis leikjum. Það er aftur á móti spurningarmerki hvort að reglugerðin um röð liða sé hreinlega stillt inn í mótakerfi KSÍ alveg niður í G-lið. Samkvæmt röð liðanna í töflunni í dag þá virðist svo ekki vera. Þar virðist efstu þremur félögunum vera raða í efstu þrjú sætin eftir stafrófsröð. Ef úrslit fást ekki samkvæmt framangreindu í meistaraflokki (A til G lið), skulu liðin leika úrslitaleik (úrslitaleiki ef fleiri en tvö lið) ef nauðsyn krefur, en í öðrum flokkum skal ákvarða röð með hlutkesti. Það er auðvitað nóg eftir af Íslandsmótinu enda bara 2 umferðir búnar af 22. Það að ekkert lið sé með fullt hús og að öll liðin séu komin með stig bendir til þess að þetta verði skemmtilegt sumar.
Pepsi Max-deild karla FH Valur KA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira