Grunaður morðingi lagði á flótta með tígrisdýr í bílnum Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2021 07:33 Victor Hugo Cuevas var ákærður fyrir morð í nóvember síðastliðinn, en var sleppt gegn tryggingu. Hann er nú aftur í haldi lögreglu. lögregla í houston/twitter Lögregla í Houston í Texas hefur handtekið 26 ára mann sem grunaður er um morð eftir að hann lagðist á flótta með tígrisdýr í bílnum sínum. Tígrisdýrsins er enn leitað. Íbúar í hverfi í vesturhluta Houston höfðu samband við lögreglu og tilkynntu um að tígrisdýr gengi laust í garði í íbúahverfi. Hinn grunaði, Victor Hugo Cuevas, hafi á sínum tíma verið sleppt gegn tryggingu, á meðan réttarhalda er beðið að því er segir í frétt CNN. Lögreglumaður á frívakt hélt að umræddu húsi til að ræða við Cuevas, en þegar lögregla mætti á staðinn tók hinn grunaði tígrisdýrið, kom því fyrir í hvítum sendibíl sínum og keyrði á brott í skyndi. UPDATE: Victor Hugo Cuevas, 26, is charged with felony evading arrest for fleeing from HPD patrol officers this morning. Attached is a 2017 booking photo. If you see him, call @CrimeStopHOU at 713-222-TIPS.The tiger portion of the investigation is continuing.#hounews https://t.co/8tI5FeZvJH pic.twitter.com/XCo9rvXOHI— Houston Police (@houstonpolice) May 10, 2021 Myndbönd af tígrisdýrinu þar sem það gengur laust hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum eftir að málið kom upp. Apparently there's a tiger loose on my parents' West Houston street? pic.twitter.com/TgdIiPSPKx— robwormald (@robwormald) May 10, 2021 Ron Borza, lögreglustjóri í Houston, sagði á fréttamannafundi í gær að eftirförin hafi verið stutt eftir að Cuevas flúði af vettvangi. Var hinn grunaði handtekinn, en ekki sé vitað hvar tígrisdýrið haldi til. Lögregla fékk ábendingu um að Cuevas hafi einnig haldið fjölda apa á heimili sínu, en samkvæmt lögum í Texas er slíkt ekki ólöglegt. Þó gæti hann átt yfir höfði sér allt að fimm hundruð dala sekt, rúmlega 60 þúsund krónur, fyrir að vera með tígrisdýr á heimili sínu. Verjandi Cuevas segir skjólstæðing sinn ekki vera eiganda tígrisdýrsins, og að hann vilji gera allt sem að í sínu valdi standi til að hafa uppi á dýrinu. Bandaríkin Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira
Íbúar í hverfi í vesturhluta Houston höfðu samband við lögreglu og tilkynntu um að tígrisdýr gengi laust í garði í íbúahverfi. Hinn grunaði, Victor Hugo Cuevas, hafi á sínum tíma verið sleppt gegn tryggingu, á meðan réttarhalda er beðið að því er segir í frétt CNN. Lögreglumaður á frívakt hélt að umræddu húsi til að ræða við Cuevas, en þegar lögregla mætti á staðinn tók hinn grunaði tígrisdýrið, kom því fyrir í hvítum sendibíl sínum og keyrði á brott í skyndi. UPDATE: Victor Hugo Cuevas, 26, is charged with felony evading arrest for fleeing from HPD patrol officers this morning. Attached is a 2017 booking photo. If you see him, call @CrimeStopHOU at 713-222-TIPS.The tiger portion of the investigation is continuing.#hounews https://t.co/8tI5FeZvJH pic.twitter.com/XCo9rvXOHI— Houston Police (@houstonpolice) May 10, 2021 Myndbönd af tígrisdýrinu þar sem það gengur laust hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum eftir að málið kom upp. Apparently there's a tiger loose on my parents' West Houston street? pic.twitter.com/TgdIiPSPKx— robwormald (@robwormald) May 10, 2021 Ron Borza, lögreglustjóri í Houston, sagði á fréttamannafundi í gær að eftirförin hafi verið stutt eftir að Cuevas flúði af vettvangi. Var hinn grunaði handtekinn, en ekki sé vitað hvar tígrisdýrið haldi til. Lögregla fékk ábendingu um að Cuevas hafi einnig haldið fjölda apa á heimili sínu, en samkvæmt lögum í Texas er slíkt ekki ólöglegt. Þó gæti hann átt yfir höfði sér allt að fimm hundruð dala sekt, rúmlega 60 þúsund krónur, fyrir að vera með tígrisdýr á heimili sínu. Verjandi Cuevas segir skjólstæðing sinn ekki vera eiganda tígrisdýrsins, og að hann vilji gera allt sem að í sínu valdi standi til að hafa uppi á dýrinu.
Bandaríkin Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira