Sjö börn í hópi látinna í skotárás í rússneskum skóla Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2021 07:53 Frá vettvangi í Kasan í morgun. Sprenging á einnig að hafa heyrst á svæðinu. Getty Átta manns - sjö nemendur og einn kennari - eru látnir eftir skotárás sem gerð var í skóla í borginni Kasan í Tatarstan í Rússlandi í morgun. Þá er 21 sagður hafa særst í árásinni. Erlendir fjölmiðlar segja að fyrrverandi nemandi við skólann hafi staðið að baki árásinni, en sprenging á einnig að hafa heyrst á skólalóðinni. Er um að ræða „Skóla númer 175“ í borginni. Upphaflega var greint frá því að það hafi verið tveir árásarmenn að verki, en nú segir að hann sé einn, nítján ára að aldri. Hann hefur verið handtekinn. Rússneskir fjölmiðlar segja árásarmanninn ekki hafa mætt í próf fyrr í vetur og í kjölfarið verið rekinn úr skólanum. Children seen jumping from building amid school shooting in Kazan, Russia; at least 9 killed pic.twitter.com/c8vlJcq4zV— BNO News (@BNONews) May 11, 2021 Sjónvarvottar segja einhverja nemendur hafa stokkuð úr um glugga á þriðju hæð skólabyggingarinnar til að forðast árásarmanninn. UPDATE: School shooting in Kazan, Russia, also involved some type of explosion, officials say pic.twitter.com/NKCJfILTnE— BNO News (@BNONews) May 11, 2021 Kasan er fimmta stærsta borg Rússlands og er að finna um átta hundruð kílómetra austur af höfuðborginni Moskvu og við ána Volgu. Íbúarnir telja um 1,3 milljónir. Fréttin hefur verið uppfærð. Rússland Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Fleiri fréttir Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja að fyrrverandi nemandi við skólann hafi staðið að baki árásinni, en sprenging á einnig að hafa heyrst á skólalóðinni. Er um að ræða „Skóla númer 175“ í borginni. Upphaflega var greint frá því að það hafi verið tveir árásarmenn að verki, en nú segir að hann sé einn, nítján ára að aldri. Hann hefur verið handtekinn. Rússneskir fjölmiðlar segja árásarmanninn ekki hafa mætt í próf fyrr í vetur og í kjölfarið verið rekinn úr skólanum. Children seen jumping from building amid school shooting in Kazan, Russia; at least 9 killed pic.twitter.com/c8vlJcq4zV— BNO News (@BNONews) May 11, 2021 Sjónvarvottar segja einhverja nemendur hafa stokkuð úr um glugga á þriðju hæð skólabyggingarinnar til að forðast árásarmanninn. UPDATE: School shooting in Kazan, Russia, also involved some type of explosion, officials say pic.twitter.com/NKCJfILTnE— BNO News (@BNONews) May 11, 2021 Kasan er fimmta stærsta borg Rússlands og er að finna um átta hundruð kílómetra austur af höfuðborginni Moskvu og við ána Volgu. Íbúarnir telja um 1,3 milljónir. Fréttin hefur verið uppfærð.
Rússland Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Fleiri fréttir Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Sjá meira