Sjálfstæðismenn halda prófkjör í Suðvesturkjördæmi Kjartan Kjartansson skrifar 12. maí 2021 08:49 Prófkjör sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi verður líklega haldið um miðjan júní. Vísir/Egill Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurvesturkjördæmi ákvað að haldið yrði prófkjör þar fyrir Alþingiskosningarnar í haust. Mikill einhugur er sagður hafa verið um tillögu kjörnefndar þess efnis. Í tilkynningu frá fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Suðvesturkjördæmi kemur fram að ákvörðunin um prófkjör hafi verið tekin á Zoom-fundi kjördæmaráðsins í Suðvesturkjördæmi í gærkvöldi. Nokkrir hafa þegar lýst yfir framboði í prófkjörinu. Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi flokksins í Kópavogi tilkynnti að hún sæktist eftir þriðja sætinu á lista flokksins í gær og um helgina var greint frá því að Arnar Þór Jónsson, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, ætlaði að gefa kost á sér. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu, stefndi á annað sætið í prófkjörinu. Þar var ennfremur haft eftir Lovísu Árnadóttur, formanni kjördæmaráðsins, að prófkjörið yrði líklega haldið um miðjan júní en að endanleg ákvörðun um tímasetningu hefði enn ekki verið tekin. Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Í tilkynningu frá fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Suðvesturkjördæmi kemur fram að ákvörðunin um prófkjör hafi verið tekin á Zoom-fundi kjördæmaráðsins í Suðvesturkjördæmi í gærkvöldi. Nokkrir hafa þegar lýst yfir framboði í prófkjörinu. Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi flokksins í Kópavogi tilkynnti að hún sæktist eftir þriðja sætinu á lista flokksins í gær og um helgina var greint frá því að Arnar Þór Jónsson, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, ætlaði að gefa kost á sér. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu, stefndi á annað sætið í prófkjörinu. Þar var ennfremur haft eftir Lovísu Árnadóttur, formanni kjördæmaráðsins, að prófkjörið yrði líklega haldið um miðjan júní en að endanleg ákvörðun um tímasetningu hefði enn ekki verið tekin.
Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira