NBA dagsins: Russel Westbrook heldur áfram að bæta metið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2021 14:30 Russel Westbrook var enn eina ferðina með þrefalda tvennu gegn Cleveland Cavaliers í nótt. Scott Taetsch/Getty Images Það voru átta leikir á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Russel Westbrook var enn eina ferðina með þrefalda tvennu í 120-105 sigri Washington Wizards gegn Cleveland Cavaliers, og heldur áfram að bæta það met. Þá unnu Houston Rockets óvæntan 122-115 sigur gegn LA Clippers. Washington Wizards tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigri sínum í nótt. Russel Westbrook heldur áfram að bæta eigið met yfir flestar þrefaldar tvennur í NBA deildinni, en hann setti niður 21 stig, tók 12 fráköst og gaf 17 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Jarrett Allen var atkvæðamestur í liði Cavaliers, en hann setti niður 18 stig, tók 14 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Russ drops triple-double 3 7 on the season (21 PTS, 17 AST, 12 REB) and headlines Friday's #NBAFantasy leaderboard! pic.twitter.com/ddfaGKTFq1— NBA Fantasy (@NBAFantasy) May 15, 2021 Golden State Warriors gerðu út um úrslitakeppnisvonir New Orleans Pelicans með naumum þriggja stiga heimasigri. Lokatölur 125-122, en Jordan Poole skoraði 38 stig fyrir Golden State, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. Career-high 3 8 points for Jordan Poole, leading the @warriors to 5 straight wins! : GSW/MEM Sunday on ESPN.. Winner takes #8 in the West! pic.twitter.com/14MF3gsWbC— NBA (@NBA) May 15, 2021 Houston Rockets unnu óvæntan sjö stiga sigur þegar LA Clippers kíktu í heimsókn. Houston Rockets verma botnsæti Vesturdeildarinnar á meðan LA Clippers sitja í því fjórða. Kelly Olynyk og Jea'Sean Tate skoruðu 20 stig hvor fyrir heimamenn, og hjálpuðu liði sínu þannig að vinna sjö stiga sigur, 122-115. Olynyk tók auk þess níu fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Svipmyndir úr leikjum næturinnar ásamt bestu tilþrifunum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: NBA 15.5.21 Öll úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers 105 - 120 Washington Wizards Denver Nuggets 104 - 91 Detroit Pistons Orlando Magic 97 - 122 Philadelphia 76ers Utah Jazz 109 - 93 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 106 - 107 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 110 - 114 Dallas Mavericks LA Clippers 115 - 122 Houston Rockets New Orleans Pelicans 122 - 125 Golden State Warriors NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Washington Wizards tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigri sínum í nótt. Russel Westbrook heldur áfram að bæta eigið met yfir flestar þrefaldar tvennur í NBA deildinni, en hann setti niður 21 stig, tók 12 fráköst og gaf 17 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Jarrett Allen var atkvæðamestur í liði Cavaliers, en hann setti niður 18 stig, tók 14 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Russ drops triple-double 3 7 on the season (21 PTS, 17 AST, 12 REB) and headlines Friday's #NBAFantasy leaderboard! pic.twitter.com/ddfaGKTFq1— NBA Fantasy (@NBAFantasy) May 15, 2021 Golden State Warriors gerðu út um úrslitakeppnisvonir New Orleans Pelicans með naumum þriggja stiga heimasigri. Lokatölur 125-122, en Jordan Poole skoraði 38 stig fyrir Golden State, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. Career-high 3 8 points for Jordan Poole, leading the @warriors to 5 straight wins! : GSW/MEM Sunday on ESPN.. Winner takes #8 in the West! pic.twitter.com/14MF3gsWbC— NBA (@NBA) May 15, 2021 Houston Rockets unnu óvæntan sjö stiga sigur þegar LA Clippers kíktu í heimsókn. Houston Rockets verma botnsæti Vesturdeildarinnar á meðan LA Clippers sitja í því fjórða. Kelly Olynyk og Jea'Sean Tate skoruðu 20 stig hvor fyrir heimamenn, og hjálpuðu liði sínu þannig að vinna sjö stiga sigur, 122-115. Olynyk tók auk þess níu fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Svipmyndir úr leikjum næturinnar ásamt bestu tilþrifunum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: NBA 15.5.21 Öll úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers 105 - 120 Washington Wizards Denver Nuggets 104 - 91 Detroit Pistons Orlando Magic 97 - 122 Philadelphia 76ers Utah Jazz 109 - 93 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 106 - 107 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 110 - 114 Dallas Mavericks LA Clippers 115 - 122 Houston Rockets New Orleans Pelicans 122 - 125 Golden State Warriors
Cleveland Cavaliers 105 - 120 Washington Wizards Denver Nuggets 104 - 91 Detroit Pistons Orlando Magic 97 - 122 Philadelphia 76ers Utah Jazz 109 - 93 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 106 - 107 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 110 - 114 Dallas Mavericks LA Clippers 115 - 122 Houston Rockets New Orleans Pelicans 122 - 125 Golden State Warriors
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira